Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 29
29 Það er satt, sem BMÓ segir, að jeg sje sam- dóma Miillenhoff í öllum meginatriðum, og læt jeg mjer það einga lægíngu þykja; Miillenhoff er sá fysti, sem hefur kent oss að skilja þetta stórkost- lega kvæði, svo að vel sje; hans skýríng er alloft- ast eðlileg og einföld og eftir rjettri hugsunarað- ferð; það er mjög sjaldan, sem annað er uppi á baugi bjá honum. Þó er eitt meginatriðið (auk margra smáatriða, sem sýnir, að jeg fylgi honum ekki 1 blindni, eins og BMÓ er ekki lángt frá að gefa í skyn, smbr. s. 34 og 39), sem jeg er á alt ann- ari skoðun um, a 1 d u r kvæðisins; hann set jeg af sjerstökum ástæðum til áranna um 935 (Miillenh. hjelt að kvæðið væri frá 9. öld) og einn lærisveinn Miillenhoffs, prót. Hoffory, setti aldurinn til c. 950. af öðrum ástæðum en jeg; þegar 2 komast, hvor með sínu móti, að hjer um bil sömu niðurstöðu, er heldur ætlandi en ekki, að hún sje rjett eða að, minsta kosti ekki fjarri sanni. Annað eins kvæði og Völuspá er ekki til orðið ástæðulaust eða svona aiveg upp úr þurru; það segir sig sjálft; jeg hef því bjer, eins og endranær r e y n t (jeg segi r e y n t) til þess að skilja kvæðið sjálft í sambandi við timann, sem það er til orðið á, eptir öllum iikindum. Vjer vitum ekki, h v e r hefur ort það, og höfum eiugar frásagnir unl, hvers. v e g n a það er ort. I þetta getum vjer að ein& ráðið af kvæðinu sjálfu; en sú niðurstaða, sem mað ur kemst að, verður aldrei s ö n n u ð til fulls; jeg hef aidrei látið annað i ljósi um mína skoðun, en að. hún væri tilgátuskoðun, en hefði við töluvert merki- legt að styðjast. Jeg álit kvæðið fullkomlega heiðið og finn — eins og Mtillenhoff — ekkert þar í, sem ekki sje.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.