Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 35
35 hvort BMÓ er full alvara með henni.1 Þegar tekið er tillit til þess, hvernig þessi samtöl og eintöl eru, hvernig framsetníngin er, full af málaleing- íngum og þessk onar, getur eingum blandast hugur um andlegan skyldleik þessara kvæða sjerstaklega í fullri mótsetníng við öll önnur Eddukvæði. Hinu hef jeg aldrei neitað, að þessi líkíng, þessi skyldleiki, sje ekki full sönnun fyrir því, að þessi kvæði sjeu öll grænlensk, en það er sennilegast eft- ir minni ályktunaraðferð (sjá að framan s. 9—10). Þess utan eru svo einstöku atriði í kvæðunum sjálfum, sem styrkja þetta, og hef jeg tínt það í bók minni. Auðvitað finnur það ekki vægð 1 augum BMÓ, og svo koma skýríugar-tilraunirnar. Svo er t. d. með alkunna vísuhelmínginn í Sig.kviðu: »Opt gengrhon fBrynhildr] innan | ills um fylld | ísa ok jökla | apt- an hverjan» (bls. 115). Hjer hefur Bugge ætlað {hann hefur ekki «sýnt« það, eins og BMÓ kemst nð orði), að isa ok jökla væri eignarfall eins og ills og stjórnaðist af fylld. Jeg get ekki neitað því, að mjer hálfgremst það, að BMÓ skuli ekki vera á mínu máli um skilningu á þessum orðum, alveg m á 1- fræðislega talað. Mjer finst jeg hafa svo næma tilfinníngu fyrir mínu móðurmáli og fyrir þvi, hvað menn geta sagt og hafa getað sagt, að jeg get ekki skilið, að neitt islenskt, norskt eða grænlenskt skáld nokkuru sinni hafi getað komist svo að orði um 1) Þetta minnir mig á hina síðustu bók G. Stephens, þar sem hann vill sanna móti Wimmer, að eingar þýskar rúnir (rúnaletranir) sje til, aí því að þær, sem »þýskar» sje, sjeu svo undratáar í samanburði við öll þau hundruð, sem til sjeu 4 norðurlöndum. Stephens sannar þetta með því að eins að gefa lista yíir allar rúnaletranir! En orðmyndirnar, málið og rúnamyndirnar, — það er einskis virði! 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.