Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 36
36 mann, að hann hafi verið »fullur (fyldur) af [ísum og jöklum*, og það bætir ekkert úr skák, þótt «jökl- ar» sje tekið í merkíngunni »ísstönglar» — það væri skárri hrínglandinn innan í aumíngja manninum, og sú líka æstetík ! Þetta er verra en smekklaust; þar á mót er það lángt frá að vera smekklaust, að skáldið lætur jafnraunþjáða konu sem Brynhildi gánga (eða «gánga sjer túr»!, eins og BMO kemst svo reykjavíkurlega að orði) um eyðileg hjörn sjer til afþreyíngar og um leið til hefndaríhugunar (hún hefur «illt» í hug). Jeg veit ekki, hvað getur verið- skáldlegra og fegurra á sinn hátt, en einmitt þetta, að setja Brynhildi i samband við náttúruna og láta geðsmuni hennar og skapferli að nokkru leyti spegla sig í náttúrunni; en þessi náttúra var einmitt græn- lensk (að minni hyggju)1; BMO segir, að hún gæti líka verið skaft-fellsk eða norður-strensk — nú, hver veit nema kvæðið sje ort í Mýrdalnum eða á Horn- ströndum; jeg skal ekki neita. En hitt þarf ekki að vera, að »það hafi verið siður kvenna2 á. Grænlandi að æða [!] um jökla og fírnindi, þegar þeim rann í skap». Hjer þarf ekki meira en að. skáldið sjálft hafigeingið (ekki endilega ætt, enda stendur, að Brynhildr hafi g e i n g i ð) um ísbreiður og hjörn, og slíkt var «daglegt brauð» á Grænlandi. Jeg er búinn að fjölyrða nóg um þetta mál, en skal 1) Jeg hef nýlega sjeð mynd af Juiianeháb á Grænlandi- (það er á nestánga milli Eiríksfjarðar og Einarsfjarðar, helstu fjarðanna); þar hjá er vatn og var alt ísi lagt og var inynd- in tekin siðast í júnímán. Þetta sýnir deginum ijósara, að- íýrir grænlenskt skáld er eðlilegra en fyrir ísl., árið í kríng,, að tala um ísa og jökla. 2) Gleiðletrað af mjer.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.