Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 46
46 hann sje »auðvitað« norskur1 2 o. s. frv., o. s. frv. Og þetta segir sami maðurinn, sem nú segir berum orðum i svari sinu til mín, að »hjer (o: í spurning- unni um heimkinni Eddukvæðanna) g e t i e k k i fengist óiggjandi röksemdir, hvorki með nje móti«!* Jeg þori nú óhræddur að leggja það í dóm skinberandi manna, hvort sje nær sanni og rjettum vísindalegum hugsunarreglum að telja það óvíst, sem óvíst er, eða hitt, að telja það víst, sem óvist er. Enn annars skal jeg fúslega játa, að i svari FJ. er miklu minna af slíkum fullirðingum enn i Lit. hist., og þó það ef til vill kunni að þikja sjálfshól, get jeg ekki annað enn þakkað það rit- gjörð minni. Hafi hún orðið til þess að gera FJ. varkárari, hefur hún ekki verið rituð til ónitis. Hann segist að visu sjálfur (á 21. bls.) hafa verið mjög varkár, enn dæmi það, sem hann tekur á þessum sama stað virðist mjer sina alt annað. Hann hafði sjálfur fullirt það í bók sinni, að 1. kafli Hávamála, sem hann kallar, væri norskur, og ráðið það meðal annars af þvi, að orðið Tcópa, sem kemur firir í kaflanum, þektist að eins úr norskum mállískum, enn kæmi aldrei firir i isiensku.3 Enn nú hefur hann í seðlum Arna Magnússonar fundið órækan vott um, að orðið hafi verið til í íslensku máli. Jeg er FJ. mjög þakklátur firir, að hann kom fram með þetta dæmi, sem sannar svo ljóslega, hversu hæpin sú aðferð er, sem hann hefur viða beitt i Lit. hist., að leiða nokkra áliktun af því, þó að einstök orð komi firir í Eddukvæðunum, sem nú 1) Lit. hist. I, 243. bls. 2) Sjá hjer að framan á 4. bls., sbr. 10. bls. 8) Lit. hist. I, 232. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.