Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 52
52 öðrura orðum á íslandi, þar sera lífskjör íbúanna vóru líkust því, sem var á Grænlandi. Það virðist því líka vera fokið í þetta skjól firir FJ. Þetta tvent, sem nú hef jeg talið — að kvæðin eru færð 1 letur á íslandi og að safnandinn telur að eitis tvö þeirra grænlensk — eru sannindi, sem ekki verður á móti mælt, og það verða menn altaf að hafa firir augum í þeirri rannsókn, sem hjer er um að ræða. Auðvitað eiga menn líka að rannsaka hin einstöku kvæði bæði í smáu og stóru, bæði að efni og itra búningi, máli o. s. frv. Um það erum við FJ. samdóma. Þegar nú þær röksemdir, sem leiða má af efni og formi einstakra kvæða, benda í sömu átt og það tvent, sem jeg tók fram, þá verður niður- staðan eða áliktunin eigi að eins sennileg, heldur jafn- vel óiggjandi. Enn ef röksemdirnar aftur á móti virð- ast fara í bága við firgreind sannindi, þá verða menn að vera mjögvarkáriríáliktunumsínum. Jegskaltaka að eins fá dæmi til skíringar. Draumur Kostberu í Atla- málum um hvítab.iörninn og ráðning hans (»þarmun hregg austan«) virðist heldur benda til grænlenskr- ar náttúru enn íslenskrar og til þess, að kvæðið sje ort á Grænlandi. Þetta kemur alveg heim við það, að Konungsbók kallar einmitt þetta kvæði græn- lenskt. Hjer má því telja það eigi að eins sennilegt heldur jafnvel alveg víst, að kvæðið sje frá Græn- landi. Um þetta erum við FJ. samdóma1. í Atla- kviðu kemur orðið hrís firir í einkennilegri þíðingu (= ,stór skógur*), sem það aldrei hefur haft svo menn viti, í Noregi eða á Islandi, hvorki í fornu máli 1) Jeg hef aldrei verið svo grunnhigginn að halda því i'ram, að Atlamál væru íslensk, svo að málalenging hans um þetta etni á 11.—12. bls. er alveg óþört gagnvartmjer, og getsök sú, sem hann gerir mjer, gripin úr lausu lofti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.