Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 57
57 Þar munu eptir undrsatnligar gullnar töflur í grasi finnasTc, þœrs í árdaga áttar höfðu. Það er ljóst, að þær töflur, sem völvan hjer segir að muni finnast »í grasi« eru hinar sömu, sem Æs- ir ljeku sjer að »í túni« í árdaga og talað er um í 8. er., enda veit jeg ekki til, að nokkur hafi efast um það. Völvan, eða rjettara sagt höfundur Völu- spár, hugsar sjer því túnið grasi vaxið, eða með öðrum orðum í íslenskri þíðingu. I Goðrúnarkv. hinni fornu (II) segir Atli í 40. er.: Hugðák hér í túni teina fallna, þá es ek vildak vaxna láta. Það er auðsjeð, að teinar tákna hjer smáar eða ung- ar plöntur, sem líka eru kallaðar teinvngar (viðar- teinungr er haft um mistilteininn í SnE. I, 172), og leiðir af því, að höfundur kvæðisins hlítur að hafa hugsað sjer »túnið« sem völl enn ekki sem húsagarð eða bæjarhús. Þetta styrkist og af því, að bæði teinar og tún koma firir í líku sambandi í vísu Gísla Súrssonar, sem eflaust á að rita þannig: Teina sák í túni tálgríms vinar fálu Gauts þess ’s geig of veittak gunnbliks ok þá rnikla1, og taka þannig upp: »Sák teina ok mikla þá itúni fálu rs vinar rs tál-gríms, þess gunnbliks Gauts, es of 1) Gísla s. Súrss. 1849, 33., 117. og 162. bls.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.