Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 60
60 raig til að sína fram á eitthvað rammnorskt hjá norsku skáldunura frá þessum tíma, sem ekki geti líka verið r a m m í s 1 e n s k t. Öll norsku skáldin, sem nokkuð kveður að, vóru komin á legg, áður enn landnámstiðin var á enda (930), og er þvf ekki við því að búast, að neinn munur sje á máli þeirra og íslensku skáldanna um sama leiti, og þó að hann hefði verið nokkur hjá þeim, sem lengst lifðu (Eyvindi og Guthormi sindra), þá var honum hætt við að hverfa á þeim langa tíma, sem kvæðin geimdust í minni manna á Islandi. Enn hitt er min skoðun, að hin níju lífs-skilirði, sem landnámsmenn- irnir og sinir þeirra og sonasinir bjuggu við hjer á landi, hafi smátt og smátt hlotið að gera nokkrar breitingar á máli þeirra, skapa nl orð og breita þíðingum gamalla orða. Þetta sína best orðin hverr, laukr, þollr og fíbi í Völuspá. Sönnunargildi þessara orða er svo ríkt einmitt af þvf, að það má sína fram á, hvernig hin sjerstöku lífsskilirði hjer á landi h 1 u t u að valda því, að hin upphafiega norska þíðing þeirra breittist. Og fleiri slík orð munu finn- ast, ef vel er leitað, enn hin öll ótalin, sem kunna að vera sjerstaklega islensk enn eru svo vaxin, að nú er ekki framar unt að sanna, að hin sjerstaka þíðing þeirra eigi rót sina í sjerstökum íslenskum lífsskilirðum. Aftur á móti hefur FJ. ekki tekist að sanna, að eitt einasta orð komi firir í sjerstakrb norskri þíðingu, enda er hann nú í svari sínu miklu varkárari í því að fullirða slíkt, enn hann var áður í Lit. hist., hvort sem hann nú hefur sannfærst af ritgjörð minni eða ekki. Hann heldur að eins dauða- haldi í það, að orðið eikja sje eingöngu norskt, þó að það komi hvað eftir annað firir í íslenskum rit- um, og að i>stund er til stokksins« í Hárbarðsljóðum,

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.