Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 72
72 hvert einstakt kvæði snertir, að kvæðið sje þaðan. Meðan það er ógjört, er óhultast að halda sjer við það, sem er vist, að kvæðin eru skráð á íslandi og ekkert þeirra eignað Norðmönnum, eins og jeg oft hef tekið fram. Að því er snertir lifnaðarháttu Norðmanna og íslendinga, þikir FJ. »sennilegt« að þeir hafi breitst á einni svipstundu, undir eins og Norðmenn settust að á íslandi. Það sje sennilegt, að sá siður að reisa bautasteina eftir iátna frændur hafi lagst niður, jafnskjótt sem Norðmenn komu hingað! Áður enn Norðmenn fóru til íslands hafi þeir allir haft þann sið að sitja hver á sínum haugi frá Gautelfi norður til Finnmarkar, enn úr því þeir komu til Islands, hafi engum manni framar dottið slikt í hug! Jeg held nú, að gamlir siðir leggist ekki svona fijótt nið- ur, og jeg hef bent á, að það sem Landnáma segir um Geirríði á Eiri og Langaholts-Þóru, að þær hafi »setið útiástóli og laðað gesti«, muni vera vottur um sama siðinn (»að sitja á baugi«) hjer á landi. FJ. finst það fjarstæða, að »stólseta« sje sama og »haugseta«. Enn stendur það nokkurs staðar í fornritum, þar sem talað er um, að menn hafi setið á haugi, að þeir hafi setið flötum beinum og ekki haft stól undir sjer? Ekki er það liklegt, að Þrymr hafi setið flötum beinum, meðan hann var að jafna mön á hestum sínum.1 FJ. segir sjálf- ur, að menn muni liafa »setið á haugi« meðal ann- ars til að sitja firir vegfarendum og hafa sagnir af þeim2, og hjer við má bæta: til að taka á móti þeim og sina þeim gestrisni, þvíað gest- 1) Þrymskv. 6. er. 2) Lit. hist. I, 11. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.