Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 79

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 79
79 — erumk leið sonar reiði — vald á frœgt und foidar feðr — einn oJc guð kveðja1. Þessi hjartnæmu orð eru líka sprottin frá instu hjart- ans rótum. Af líkum trúarblendingi er Völuspá sprottin. Annars er kvæðið að minni higgju alveg óskiljanlegt. FJ. skorar á mig að gera einhverja grein firir, hver hafi verið hugsun og tiigangur þess manns, sem orti Völuspá. Jeg skal gera það í stuttu máli; það getur verið, að jeg reini síðar til að gera það betur. Það er ofur einfalt. Alt kvæð- ið miðar til að sína, að sigur kristninnar ifir heiðn- inni sje óhjákvæmilegur og nauðsinlegur, að heiðin trú, þó að hún sje virðingarverð í sjálfri sjer, beri í sjer sinn eigin dauðadóm, sín eigin ragna rök, og að eftir hana muni koma hið eilífa ríki hins »rika, sem kemur að regindómi öfiugur ofan, sá er öllu ræður«. Þaðerþessi skáldlega og háleita »tragiska« hugsun, sem gengur í gegn um alt kvæðið, alt stefn- ir það að næstsíðasta erindinu, og liún kemur fram með því meira afli, sem þessi spádómur er lagður í munn heiðinni völu. Af því að völvan er heiðin, er það og eðlilegt, að hún láti ekki í ljósi neinn efa um þær heiðnu hugmyndir, sem hún setur fram, og má ekki af því álikta, að höfundur kvæðisins hafi skoðað það alt sem helgan sannleika. Núverð- ur líka skiljanlegt sambandið milli síðasta erindisins og þess, sem á undan fer. Allur hiun síðari huti kvæðisins er spádómur um ragnarök, endurfæðingu heimsins og komu Krists, og endar á 65. er. Þá kemur síðasta vísan: 1) Hallfr. s. 6. k. Fornsögur (Leipzig) 94.—95. bls. Sýnis- bók Konráðs Gíslasonar 18.—19. bls. Fras. II, 52.—53. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.