Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 80

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 80
80 Þar lcemr inni dimmi dreki fljúgandi naðr fránn neðan frá Niðafjöllum, berr í fjöðrum — flýgr völl yfir — Niðhöggr nái. Nú mon hon sekkvaslc. Ef menn skoða þessa vísu sem niðurlag á spádómn-, um um ragnarök og endurfæðingu heimsins, eins og Mullenhoff og FJ. hafa gert, þá er hún alveg óskil- janleg. Hið vonda erhorfið (»böls mon alls batna«, 62. er.) og ekki til nema »dyggvar dróttir« (64. er.). Hinn ríki er kominn að regindómi (65. er.).. Hvað á þá Niðhöggr að gera með náina? Þeir Miillenhoff breita hon í hann, og segir FJ. að völv- an taki hjer enn einu sinni fram sigur hins góða iíir hinu illa1. Enn það var óþarfi. Það var búið. að gera það áður. Aftur á móti verður alt ljóst, ef- vjer hugsum oss, að spádómurinn um hið ókomna sje á enda með 65. erindinu, og að völvan i 66. er. hverfi aftur að nútímanum. Nádrekinn Niðhöggr er tvisvar nefndur áður i kvæðinu, first þar sem talað,, er um nútíðina í 39. er.: þar sýgr Niðhöggr nái fram gengna og síðar í spádómnum um hið ókomna, þar sem», sagt er frá undirbúningnum undir ragna rökK í 50. er.: slitr nái Niðfölv, Naglfar losnar. Sá Niðfölr, sem hjer er nefndur getur ekki verið 1) Lit. hist. I, 128. bls. Sbr. Miillenhoff, Deutsche Alter- tumskunde V. 36.—37.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.