Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 94
94 skömmu eptir að Spánverjar voru drepnir, meðan> menn mundu ljóst hvernig alt fór fram. »Spönsku visur« hafa stórmikla þýðíngu fyrir sögu viganna, því fyrst og fremst eru þær bygðar á opinberum skilríkjum og svo sýna þær hvernig“ allur þorri Vestfirðínga, Ari bóndi og flokkur hans, leit á málið. Jón lærði hélt heldur taum Spánverja, eins og þegar hefir verið drepið á, en »Spönsku vísur« taka í hinn streinginn og niða Spánverja. niður fyrir allar hellur. Það er auðséð, að séra 0- lafur gerir sem mest úr gripdeildum þeirra og ill- virkjum og lætur einn dóm gánga yfir þá alla saman. Hann er auðsjáanlega miklu hlutdrægari en Jón lærði, en þar sem þessi tvö heimildarrit eru samin í svo misjöfnum anda, fylla þau hvort annað upp. ágætlega og það því fremur, sem kvæðið getur um ýmsa atburði, sem ekki eru nefndir í þætti Jóns,. en annars er frásögnin í kvæðinu miklu ógreinilegri en í þættinum, eins og við er að búast, þar sem það er miklu styttra og auk þess hefir, með vilja,. verið slept að geta um ýmislegt, sem Jón færir til,. í skýrslunni til alþíngis og er því ekki heldur getið um það í drápunni. Sagan er reyndar meira en hálfsögð í þætti Jóns lærða, en þó ekki full sögð.. Það verður hún tyrst, þegar Iika er tekið tillit til kvæðis séra Olafs. Þá verða atburðirnir svo skýrir og ljósir sem framast er auðið, eptir faungum þeim sem nú eru til. Kvæði séra Olafs hefir feingið miklu betri byr en þáttur Jóns lærða. Jón Espólín fer eptir því i Árbókum sinum, en þó hefir hann misskilið það. sumstaðar, eins og seinna verður tekið fram. Lík- lega hefir Jón Espólfn farið eptir nr. 70,4to. í Hrs. Bókmentafélagsins í Kaupmannahöfn, því hann hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.