Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 18
17» að því fleiri sauði, sem hann etur, því fleiri elur hann upp. Úlfur- inn etur þá, en hann elur enga upp. Úlfurinn myrðir lambið Hins vegar myrðir maður ekki lamb, þótt því sé slátrað, því það er notað til að efla og viðhalda sálum manna, og sálir manna geyma meiri sannindi og dýpri þekking á eðli náttúrunnar. Lamb- ið deyr sem fórn á altari siðmenningarinnar, og þessi fórn er rétt- lát, og góð er hún einnig að því leyti, sem hún breytir óæðra lífi í æðra. Súbjektívt skoðað hefir úlfurinn sama rétt til að deyða lamb eins og maðurinn; og eins hinn sama rétt eins og lambið hefði til að deyða úlfa eða menn. Mismunurinn á athöfnum úlfs og manns sést eigi fyr en vér lítum á hið objektíva ásigkomulag á yfirburðum mannsins, þeim er veita honum meiri og viðtækari völd fyrir það, að sál hans er betri spegill og leiðari sannleikans en skynfæri úlfsins. Hér verðum vér að taka fram, að þroski hins æðra lífs, fólg- inn í fyllri þekking sannleikans og meiri getu og yfirráðum, er eitthvert verulegasta máttaratriði siðgæðisins. Siðgæði er eigi nei- kvæður eiginlegleiki, heldur mjög svo jákvæð viðleitni. Vér hljót- um að hafna hinni fornu neikvæðisskoðun, að góðleiki sé fólginn í því, að láta ógjörða vissa bannaða hluti. Sannur góðleiki er fólginn í áræði og afreki, og í því að efla réttvísi. Sönn og já- kvæð dygð friðþægir fyrir margar syndir, sem fólgnar eru í tómri vanrækt. Sauðurinn er alls eigi betri (móralskari) en úlfurinn (sem þó margir ætla). Úlfurinn er slæmur, að vísu, en hann er þó a. m. k. bæði hugaður og harðgjör; sauðurinn er gunga, og með öllum sínum bleyðiskap er hann heimskingi. Pað er tími til kominn að kasta fyrir borð jafn-sauðheimskri siðgæðisfyrirmynd og sauðurinn er, þeirri skoðun, sem vegsamar alla vöntun á kjarki og kunn- áttugáfum, eins og væri slíkt einkenni alls siðgæðis. Pað, sem vér þurfum, er jákvæð hugsjón dygðar, bygð á nákvæmri yfir- vegun á kröfum tilverunnar. Hvað sé æðra líf eða lægra, verður eigi úr skorið á þann hátt, sem hverjum gott þykir. Pað er eigi eingöngu súbjektívt, heldur verður að ákveða það eftir objektívum mælikvarða. Gott í augum villimannsins er það, sem honum þóknast, en ilt það, sem meiðir hann eða skaðar. Gott í augum þess, sem lært hefir stafróf hinna trúarlegu leyndardóma alheimsins og skynjar veru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.