Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Síða 3

Eimreiðin - 01.01.1906, Síða 3
3 Svo eins manns líf, með eldfjalls-magn í hendi. Er opin Hel, þó stórfylkingar lendi — Pví sökkvi-djúp er sær við strendur framan, Er svelgir þúsund skeiða-flota raman, Um megin-herdeild hrynja tjöllin saman. V. Er vonlaust heimskan hygnari sé orðin Og hiki nú við skaðvæn þjóða-morðin, Og skynji’ að margbreytt mál og hættir huga Sé heimsmenningar líf, ef á að duga? — Með fásinni mun ellin yfirbuga. Að illum vinning eftir-köstin snúa, Og ofmetnaður gekk með smán og lúa Og skaðasár frá hræjum heygðra Búa; Og síðan Japi’ og Rússi háðu rómur Pig rak í stanz, þú hroka-kristindómur, Að sigur-afl er sannur heiðindómur, Sem bregzt ei lands síns liði, er geysar voði, Pó líf á jörð og himni sé í boði VI. í sókn og vörn er frægðin inna fáu, I framtíð lýðs — og sigurinn inna smáu. Ið fáa og smáa fylgir æsku-merki, Ið forna’ og stóra deyr af unnu verki, Bví afturhald í fábygð er ei falið Og framgirnin er ekki höfða-talið. Né er þá horfin heill, ef bú manns stæði Við hrjósturland og veðurbarið svæði, Eví skynsemd fólksins skapar landsins gæði. Að guðsgjöf tóm sé auður lands og yndi, En ékki mannsverk — það er ósannindi. Er hugurinn grípur lífsins vaxtar-vegi, Er von að hann við þroska-skeiðin segi: 1*

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.