Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 3
3 Svo eins manns líf, með eldfjalls-magn í hendi. Er opin Hel, þó stórfylkingar lendi — Pví sökkvi-djúp er sær við strendur framan, Er svelgir þúsund skeiða-flota raman, Um megin-herdeild hrynja tjöllin saman. V. Er vonlaust heimskan hygnari sé orðin Og hiki nú við skaðvæn þjóða-morðin, Og skynji’ að margbreytt mál og hættir huga Sé heimsmenningar líf, ef á að duga? — Með fásinni mun ellin yfirbuga. Að illum vinning eftir-köstin snúa, Og ofmetnaður gekk með smán og lúa Og skaðasár frá hræjum heygðra Búa; Og síðan Japi’ og Rússi háðu rómur Pig rak í stanz, þú hroka-kristindómur, Að sigur-afl er sannur heiðindómur, Sem bregzt ei lands síns liði, er geysar voði, Pó líf á jörð og himni sé í boði VI. í sókn og vörn er frægðin inna fáu, I framtíð lýðs — og sigurinn inna smáu. Ið fáa og smáa fylgir æsku-merki, Ið forna’ og stóra deyr af unnu verki, Bví afturhald í fábygð er ei falið Og framgirnin er ekki höfða-talið. Né er þá horfin heill, ef bú manns stæði Við hrjósturland og veðurbarið svæði, Eví skynsemd fólksins skapar landsins gæði. Að guðsgjöf tóm sé auður lands og yndi, En ékki mannsverk — það er ósannindi. Er hugurinn grípur lífsins vaxtar-vegi, Er von að hann við þroska-skeiðin segi: 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.