Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 6
6 Reyndar hafa landsmála stormarnir hvinið hér í loftinu og þotið yfir höfðum manna. En sá gnýr hefir varla verið annað en vábrestir í skýjum himins; því að pólitiskar æsingar hafa engar farið hér um garða eða hýbýli manna, heldur fyrir ofan þá og neðan. — Gautlandaflokkurinn hefir haft það tangarhald á sýsl- unni og traust í hugum manna, að skoðanir hans á landsmálum hafa verið teknar góðar og gildar í öllum sveitum sýslunnar bæði í heimahúsum og á mannfundam. IJó að Hallgrímur í Vogum og Páll Jóakimsson, eða Guðmundur á Sandi hafi stundum mald- að í móinn, þá hefir það verið virt að vettugi, sem von er, því að fáir vilja vera í minnihlutanum. Ég nefndi Gautlandaflokkinn. f*að nafn er nýgervingur minn og hefi ég valið það fyrir þá sök, að oddvitar landsmálaskoðan- anna hér í sýslu eru þeir bræður Steingrímur sýslumaður og Pét- ur Gauti. Pað er hvorttveggja, að þeir eru ættaðir svo sem bezt má verða — »eins og allir þeir, sem komnir eru frá Ragnari loð- brók« — þar sem þeir eru kynkvistir Jóns á Gautlöndum, sem verið hefir mestur skörungar íslenzkra bænda í seinni tíð, og Skúla fógeta, annars vegar, en að öðrum þræði eru þeir komnir af séra Jóni í Reykjahlíð, sem verið hefir einhver kynsælastur maður hér um slóðir, ljóst og leynt, annar en Barna-Sveinbjörn í Múla, — enda taka þeir pólitísk strandhögg hér í sýslunni alveg fyrirhafnar- laust og hafa af hverjum manni, nálega, alt sem þeir vilja í þeim efnum. — En ólíklegt er að sú kynkvísl sitji hér að völdum til Ragnaraka og hefi ég þar fyrir mér m. a. orð sýslumannsins okkar, sem er mjög vel gefinn maður í ýmsar áttir og góður drengur. Hann sagði í ræðu s. 1. vor á þjóðhátíð Húsvíkinga, að »allar ættir úrkynjuðust, sem hefðu sérréttindi«. — Petta eru sérréttindi, einhver hin allra mestu, að vera trúað í blindni, og ættu Gautarnir okkar Pingeyinga þess vegna að úrkynjast úr þessu. Úrkynjaðir menn eru ættlerar. Og ekki trúi ég því, að Pingey- ingar fylgi ættlerum »í níunda lið.« — En ekki er farið að bóla verulega á því enn, að þeir missi hjarðar sinnar og bíður hvað sinnar stundar. Pólitíski minnihlutinn i sýslunni hefir þó verið stærri og betri en ætla mætti út í frá, eftir sólarmerkjum að dæma. Eg miða við aldamótin. Auk þeirra manna, sem nefndir vóru til þess að malda í móinn, og sem allir eru orðfærir á mannamótum þó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.