Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 25
25 þegar vel árar. Húsvíkingar hafa töðurækt og jarðepla, svarðar- land og þarafjöru, og er þar mörg matarhola í góðum árum. Atvinnuvegir. Annars lifa Pingeyingar mestmegnis á fjár- rækt, og er hún í góðu lagi víða. Bárðardalur, Mývatnssveit, Laxárdalur, Hólsfjöll, og öll Norðursýslan eru sauðlönd góð og lifir féð á útigangi víða að miklu leyti, einkum í Norðursýslu. Par eru víða æðarvörp, einkum á Sléttu, og trjáreki. i'ó kvað Látra-Björg illa um hana: Slétta er bæði löng og ljót, leitun er á verri sveit. Peir, sem henni á festa fót, fordæmingar byggja reit. En þetta kvað hún um Bárðardal: Bárðardalur er bezta sveit, þótt bæja sé langt á milli . . . Petta um Mývatnssveit: Mývatnssveit ég vænsta veit vera á Norðurláði . . . Og um sveitina mína gerði hún þetta: Reykjadalur er sultarsveit, sezt hann oft með fönnum. Ofaukið er í þeim reit öllum góðum mönnum. Margir hafa hagræði af rjúpnaveiði, og er furða, hvað sú blessuð skepna endist, svo mikil aðsókn sem að henni er háð, og nærri lætur, að sumir menn séu vitskertir af þeirri drápgirni. — Og hefi ég nú drepið á atvinnuvegi Pingeyinga. Almennar athugasemdir. Lífið er sífeld breyting og endur- nýjung, annars er það ekki líf. En þrátt fyrir alt og þrátt fyrir alt lifa þó Pingeyingar og fer þeim fram heldur en hitt. Húsa- skipun batnar, klæðaburður fegrast og þrifnaðurinn er á batavegi. þá er og kurteisin að færast í aukana, en hrokinn hjaðnar niður. Skamt er síðan prestarnir þúuðu alla sóknarlimi sína, en létu þéra sig. Sýslumenn vóru með stærilæti í viðmóti og kaupmenn réttu stundum einn fingurinn, þegar þeim var heilsað, »minni háttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.