Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 27
27 enda er svo að sjá í árbókum og annálum, að hér hafi mannfellir fyrst orðið, þegar harðindatíð svarf að landi og lýð. Hér er við margt og mikið að berjast. En hér eru einnig æðimargir menn, sem taka hraustlega móti og eru einráðnir í því að hopa hvergi, meðan stætt er. Ritað í október iqoj. Bágborin bók um ísland. Á seinni árum hafa mörg góð fræðirit og ritgjörðir um ísland og íslendinga verið prentuð á útlendum málum, sum fyrir tilstilli íslendinga sjálfra, sum hafa útlendingar, einkum Pjóðverjar ritað. í landfræðis-handbókum og almennum fræðasyrpum er nú hægt að fá rétta vitneskju um land og þjóð, en samt koma þó árlega út erlendis rammvitlausar ferðabækur um ísland og fjöldi af lélegum blaðagreinum, sem eru fullar af rangfærslum og misskilningi. Sumt af þessu dóti er svo úr garði gert, að ætla mætti að höfund- arnir hefðu eingöngu haft fyrir sér rit eftir Blefkenius og aðra stórbjána frá 16. öld. Pessi ritsmíði eru vanalega eftir hálf- mentaða ferðalanga og blaðsnápa, sem ekki nenna að hafa fyrir því að lesa fræðibækur, aldrei eru vanir að gagnskoða nokkurn hlut, leggjast aldrei djúpt, en busla bara á yfirborðinu, rubba upp sönnu og lognu, sem þeir halda að lesendurnir hlæi að og blaðra eitthvað þindarlaust út í bláinn. Petta »bókmentalega« hundasund erum vér Islendingar sjálfir annars á seinni árum furðanlega farnir að læra. Svona löguð rit um ísland gjöra þó lítinn skaða í sjálfu sér, almenningur, sem les, gleymir þeim jafnóðum, en vísindamenn og fræðimenn þekkja þess konar höfunda of vel, til þess að leggja trúnað á ritgjörðir þeirra. Hættuleg eru þau rit, sem koma fram á sjónarsviðið í vísindalegu gerfi, en eru þó í rauninni ekki nema kák, rangfærslur og misskilningur. Af þessu tægi er bók eftir Nelson Annandale um Færeyjar og ísland,1) sem nýlega er *) Nelson Annandale: The Faroes and Iceland: Studies in Island Life. With 24 Illustrations and an appendix on the celtic pony by F. H. A. Marshall, D. Sc. Ox- ford. Clarendon Press. 1905, VIII-[-238 bls. 8vo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.