Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 30
3° sinni og í því efni hefir ísland að minsta kosti lítið breyzt. Nútíðar- bóndi á íslandi er merkilega laus við alla skynjan um hreinlæti á sjálfum sér, húsum og mat. Við laugarnar hjá Reykjavík er al- mennings þvottahús; þar er eigi óalgengt að sjá kvennmenn fylla kaffiköntiu sína úr smápolli, þar sem óhrein föt frá mörgum heim- ilum liggja í bleyti (bls. 131). Höf. segist eitt sinn með vini sín- um hafa komið á bæ á Rangarval (f), hinn skítugasta manna- bústað, sem þeir nokkurntíma höfðu séð. »Vér vorum mjög svangir, höfðum um morguninn farið frá Vestmanneyjum snemma, an þess að eta nokkurn verulegan morgunverð, en við áttum örðugt með að fá nokkuð að borða, því allir voru við heyvinnu á bænum nema gamall karl og kerling. Eftir töluvert mas, félst karlinn á að láta okkur fá mjólk, hann fór með okkur upp í baðstofu og tók tréílát með mjólk undan rúmi; hundur elti oss þefandi, en annan sáum við í útihúsi vera að sleikja pott, sem morgunverður sláttumanna hafði verið soðinn í. Mjólkin var of óhrein til þess, að hægt væri að drekka hana svona á sig komna, þó við værum hungraðir, en guðfræðisstúdent, sem var fylgdar- maður okkar til Reykjavíkur, fékk kerlinguna til þess að sjóða hana handa okkur. Við höfðum ónáðað hana frá verki hennar, hún var að grafa upp kartöplur með höndunum úr garðholu fyrir fram- an bæinn og hún þurkaði aðeins lauslega moldina af höndunum á svuntu sinni. Hún tók pottinn niður af hillu án þess að hreinsa sig meira, og þegar mjólkin var búin, færði hún okkur hana í krukku. Á yfirborðinu var svartur sori og þegar við kvörtuðum undan því, deif hún óhreinni hendinni, sem enn þá var saurug af mold, og öllu því, sem í henni getur hafa verið, niður í mjólkina og veiddi óhreinindin ofan af. Undir slíkum kringumstæðum er útbreiðsla sjúkdóma ekki svo undarleg« (bls. 170). Á öðrum stað (bls. 157) segir höf., að íslendingar, og það líka mentaðir menn, beinlínis telji óhreinlætið þjóðræknis-dygð. »Forfeður okkar voru skítugir«, segja íslendingar, »latum oss feta í fótspor þeirra og líka vera skítugir«. I’etta er þó eigi fullkomlega rétt, segir höf., forn- menn voru hreinlátir og hin eina bað-laug, sem enn er til á landinu, er bygð af fornmanni (Snorralaug), en af styrjöldum og harðæri urðu íslendingar andlega volaðar skepnur fyrir mörgum öldum síðan, og þá hættu þeir að þvo sér og eru ekki farnir til þess enn, þó nóg sé af vatninu. Höf. viðurkennir þó, að íslendingar, þrátt fyrir allan óþrifn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.