Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 33
33 fræðingur í Reykjavík sagði einu sinni svo ég heyrði: að »hinn eini sannleikur, sem Islendingur gæti sagt, væri, að allir Islend- ingar væru lygarar«. Petta hefir nú líklega fremur átt að vera fyndni en sannleikur; en útlendingur, sem hefir heyrt Islendinga grobba, eins og vani þeirra er, gæti vel orðið þessu samþykkur. Óbreyttur íslendingur, sem talar við »Evrópumann«, hefir oft svo sterka meðvitund um frægð forfeðranna og hina andlegu og sið- ferðislegu yfirburði íslendinga nú á tímum, að honum hættir við að tala í eintómum ýkjum: Hinir fornu Islendingar voru hinar mestu hetjur, mestu skáld og mestu landkönnuðir, sem nokkurn tima hafa verið til; þeir kendu Kólúmbusi að finna Ameríku bókmentir þeirra vóru óendanlega miklu meiri en nokkrar aðrar, sem ritaðar hafa verið, sjálfir vóru þeir hinir hraustustu menn, sem heimurinn nokkurn tíma hefir séð; Thorvaldsen var Islend- ingur og hann var hinn mesti listamaður, sem Evrópa nokkurn tíma hefir átt. Pað er hræðilegt fyrir Islending að íhuga siðleysið í London, sjáðu hvernig siðferðið er í Reykjavík, það er alt annað« o. s. frv. Reyndar segir höf., að hreinleiki Reykjavíkur-siðferðis- ins sé nokkrum vafa undirorpinn. »Stundum setja Islendingar á sig uppgerðar-auðmýktarsvip, einkum þegar þeir eru kendir, væl- andi að jsland sé fátækt, auðvirðilegt, lítið land, sem vanti alt, jafnvel hestarnir séu lélegri en á Shetlandi. I báðum þessum hömum hefi ég séð og heyrt íslendinga hvað eftir annað, en ég hefi ástæðu til að halda, að þeir setji á sig þennan uppgerðar- syip, til þess að þóknast útlendingum«. Annars segir höf., að Is- lendingar verði að vera langt leiddir, þegar þeir fara að lasta hestana sína og sokknir mjög djúpt í sínu eigin áliti. Því næst getur höf. ýtarlegar um íslenzka hesta og segir, að eiginlega séu þeir það eina, sem geti sætt menn við að koma til þessa lands. Sjálft landið finnur heldur ekki náð fyrir augum hans; Færeyjar eru að áliti hans miklu fallegri, fjöllin á Islandi eru ekki nógu brött, jöklarnir eru smásmíði í samanburði við jökla í Noregi og Alpafjöllum, og grasið er ekki nógu grænt í dölunum. Hér og hvar í bókinni kemur höf. fram með ofur spekingslegar þjóðernis-hugleiðingar, sem raunar eru mestmegnis bull og endi- leysa. Um íslendinga segir höf., að þeir séu líkt og Færeyingar af skandirtaviskum og »íberiskum« uppruna að nokkru leyti, en mikill þorri íslendinga hefir alt annað sköpulag. »Andlit þeirra er stutt, breitt, ferhyrnt og flatt, oft með framstandandi kinnbeinum, 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.