Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 35
35 Höf. segir, að ráðherratm búi á sumrum í Reykjavík, en á vetrum í Kaupmannahöfn; hann segir, að margir prestaskólar séu á ís- landi, dreifðir út um landið, en þó ekki nema einn latínuskóli og einn læknaskóli. Höf. segir að íslendingar giftist mjög oft konum, sem séu miklu eldri en þeir sjálfir, þó þær áður hafi átt mörg börn í lausaleik með þeim sjálfum og öðrum. I’egar maður kemur á bæ og spyr hvort maðurinn og konan séu hjón, er það algengt að fá þetta svar: »Nei, ekki enn þá, en þau giftast líklega bráð- um, þau eru búin að eiga nokkur börn saman«. Alt lífernið á bæjunum segir höf. líka að hvetji til lauslætis; útskýrir hann þaö nánar og greinir frá, hver áhrif það hafi á þjóðlífið, að börn vinnu- fólks og húsbænda alist upp á sama bænum. Ennfremur má geta þess, að höf. segir, að villihafrar vaxi á Islandi, að kartöfl- urnar íslenzku séu mjög vesældarlegar; og svo fræðir hann oss á því, að Eggert Ólafsson hafi verið íslenzkur, en Bjarni Pálsson danskur; hann hefir séð frönsku útgáfuna af ferðabók þeirra. IJá segir hann, að Björn á Skarðsá hafi ritað fjölda af annálum og orðið frægur fyrir hve vont mál hann ritaði o. s. frv. Meira mætti til tína, ef þörf gerðist, en nú mun vera nóg komið. Pví má nú heldur ekki neita, að ýmislegt er rétt í bókinni innan um allar vitleysurnar; en þess gætir ekki. Höf. hefir auð- sjáanlega megnustu ýmugust og fyrirlitning á Islendingum. Hvergi nefnir hann með einu orði verklegar framfarir seinni ára eða neitt, sem geti mælt íslendingum bót eftir þatin vitnisburð, sem hann er búinn að gefa þeim. Pað er sjálfsagt, að bók þessi er í alla staði ómerkileg og hefir varla nein áhrif til eins eða annars; það er búið að rita svo mikið um óþrifnað á íslandi í erlendum bókum og blöðum, að þar er að bera í bakkafullan lækinn; en hún sýnir hug sumra túrista til okkar, þrátt fyrir allan skriðdýrs- hátt, sem einstöku íslendingar sýna þeim. Lýsing höf. á íslandi er í mörgum atriðum frámunalega vitlaus og ósanngjörn; höf. virðist vera geðstirður í meira lagi í garð okkar Islendinga; hann hefir líklega verið svo óheppinn að hitta enskutalandi Islendinga, sem hafa vérið gallagripir, og það sýnir, hve litla dómgreind mannskepnan hefir, að smella svo einkennum fárra íslendinga á heiia þjóð; af því leiðir að öll lýsing hans er samsafn af hroða- legum sleggjudómum. Svona bækur ættu þó aö geta orðið okkur hugvekja, Islend- ingum; því til grundvallar fyrir vitleysisritum útlendinga liggur þó 3:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.