Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 38
38 Friðrik var stór maður vexti, burðamaður mikill og heilsu- góður, en alveg fram úr skarandi hægfara. Hann var hverjum manni þægari og lundbetri og sérlega ánægður með lífið og til- veruna, en alveg einstök liðleskja til allra verka, sem mest var að kenna sérhlífni, því skrokkurinn á honum bar það með sér, að hann var baggafær, ef því var að skifta. Fað var oft talið efamál, hvort han hefði meðal-verksvit; en þegar greiða átti atkvæði um það beinlínis eða óbeinlínis, vóru þeir þó ætíð fleiri, sem álitu hann með fullu viti. Pess vegna var hann aldrei sendur heim úr fjallgöngunum, þótt hann væri þar sjaldan til annars en vandræða. Friðrik vissi það ofur vel, að hann var álitinn heimskur, en hann kærði sig ekkert um það. Hann vissi líka, að hverjum ein- asta manni í sveitinni var það fullkunnugt, að hann var hvorki læs né skrifandi og hafði verið fermdur upp á Faðirvorið. En honum lá það h'ka í léttu rúmi. En athugulir menn, sem Friðrik vóru nauðakunnugir, höfðu líka tekið eftir því, að Friðrik gat stöku sinnum komið laglega fyrir sig orði, og eins hinu, að þegar hann hafði gert einhverja heimskuna og verið var að setja ofan í við hann fyrir það, þá setti hann upp svo sauðheimskulegt andlit og svaraði svo flóns- lega, að varla var unt annað en fara að hlæja, og þá var oftast áminningunni lokið. Pó var víst enginn, sem áleit Friðrik greindan. t’að mesta, sem menn gátu fengið af sér að segja, var það, að Friðrik vissi sínu viti. En í því lá líka töluverð íbygni. Friðrik var líka skrítinn í útliti. Hann gekk allajafna lotinn og tautaði þá eitthvað fyrir munni sér, og agðaðist áfram svo hægt og gætilega, að það var orðið að orðtæki, að það mætti miða við hann sólina. Andlitið var brúnt og veðurtekið og æfin- lega óhreint, því Friðrik áttundi þvoði sér aldrei nema á sunnu- dögum, eða þegar hann átti að fara af stað í göngurnar. Hann hafði kragaskegg og rakaði stundum alt hitt skeggið af sér, en lét það vaxa þess á milli, svo andlitið var oftast nær alt jafn- loðið upp undir augu, en loðnan mest á kjálkunum; því það lét Friðrik sig aldrei henda, að nýja skeggið yrði jafn-vaxið því gamla; það var forréttur þess að vera jafnan lengst. Að öðru leyti hirti hann ekki mikið um útganginn á sér. Fað gerði vinnukonan, sem þjónaði honum. Pað var lítið gagn að Friðrik á heimilinu, því ef honum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.