Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 55
55 brjóta þaö upp og þó brann hún í skinninu í hvert einasta skifti, sem hún hugsaði um innihald þess. Ef dagurinn fengist til þess að drattast áfram, svo að nóttin næði öndvegissessinum, ætlaði hún, þegar allir væru sofnaðir, að laumast fram í lækjargilið og lesa bréfið. Hún vildi helzt lesa það þar; gilið geymdi allar hennar ljúfustu minningar. En það leit ekki út fyrir það, að dagurinn ætlaði að víkja fyrir nóttinni. Hann var enn þá að veltast í töðuflekkjunum og sami gletnissvipurinn var á andliti hans í hvert skifti, sem Sigrún gaf honum hornauga. það varð ekki annað séð, en hann hefði ekki ánægju af öðru en veltast fyrir fótum hennar og stríða og skaprauna henni sem mest. Ætli hann hafi haft hugmynd um það, að hann gerði Sigrúnu mikinn greiða, ef hann stykki nú burtu og gæfi nóttinni merki að hún mætti koma? Paö vissi hann víst, og þess vegna var hann svona þrár; hann var heldur ekki fæddur til þess að þjóna öðrum. heldur til þess að láta aöra þjóna sér. Hafði Sigrún nokkuð unnið til saka, að hann þyrfti að hefna sín á henni? Pað hafði hún ekki beinlínis gert, en hann sá á öllum heyfingum hennar, að hún biði þess óþreyjufull, að hann lyki göngu sinni, og þá var ekki annað fyrir hann að gera, sem var stríðinn að upplagi, en að erta hana svolítið. Svo vissi hann líka um bréfið; það hafði hann fært henni, og hann var hálf gramur yfir því, að fá ekki að heyra innihaldið; en það ætlaði hún að geyma nóttinni, það var auðséð. Annars var það undarlegt, hvað allir sneiddu hjá honum með einkamál sín, einkum þó þeir, sem elskuðust í leyni. Hann hafði þó marga yfirburði fram yfir nóttina, að honum fanst, en reyndin hafði svo margoft sýnt það gagnstæða. Hann var oft ergilegur á morgnana, þegar hann kom að há- sæti næturinnar, og hún var að segja honum frá þeim fjölda ungra elskenda, sem hefðu heimsótt hana í ríki hennar. Og það var ekki aö tala um það, að það var næstum í hvert einasta skifti sem hún sat að völdum, að það komu fleiri eða færri að leita friðar hjá henni. Svo bætti hún stundum við um leið og hún hvarf: ég ein er þess máttug að geyma svo leyndarmálin, að þau spyrjist ekki út! En undarlegt var það, hvað það vóru fáir, sem heimsóttu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.