Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 65
65 hefði verið sök sér, þótt mér hefði verið svarað með slíkri athuga- semd, en nú er hún út í bláinn. Pá komum við til flokkanna og athugasemdanna við þá. I. Laun embœttismanna, greidd. úr landssjóði. Þar hefir höf. rétt að mæla, að laun landritara og 3 skrif- stofústjóra eigi að vera 16,500 kr., en ekki 16,000 kr., eins og stendur í ritgerð minni, annaðhvort fyrir vangá eða mislestur í prentuninni. En ekki verður sú leiðrétting til að minka embættis- gjöldin. Hinsvegar nær það engri átt, er höf. vill ekki telja toll- heimtulaun sýslumanna til embættisgjalda, af því að tollheimtunni fylgi mikil peningaábyrgð. Sama er að segja, þar sem prófessor- inn vill draga 3,500 kr. frá 11. tölulið hjá mér (»Landssjóðstillag til prestastéttarinnar«), og bæta þeim við á öðrum stað, af því að þessi upphæð gangi »til viðbótar eftirlaunum presta og prests- ekkna«, en ekki til launa presta. Petta er ekkert annað en útúr- snúningur og tilraun til að villa mönnum sjónir. Eg hefi sagt, að hið nefnda landssjóðstillag (19,100 kr.) gengi til prestastéttar- innar, og það gerir það jafnt fyrir því, þótt nokkur hluti þess gangi til uppgjafapresta og prestsekkna. II. Gjöld við embættisrekstur, greidd úr landssjóði. Par vill próf. álíta oftalið hjá mér »endurgjald fyrir burðar- eyri embættismanna*, af því að þessu fé sé varið til að kaupa frímerki og renni því aftur í landssjóð. En ætli frímerkin yrðu ekki keypt alveg eins, þótt embættismennirnir fengju ekki þetta endur- gjald fyrir þau. Jú, sannarlega. En munurinn væri aðeins sá, að þá yrðu embættismennirnir eins og hver annar að borga frí- merkin úr eigin vasa, í stað þess að nú borgar landssjóður þau. það mætti alveg með sama rétti draga alt það frá embættisgjöld- unum, sem embættismenn borga í skatt til landssjóðs, af því að þeir peningar renna líka aftur inn í hann, alveg eins og burðar- eyririnn. Sama tilraun til að villa kemur fram þar sem próf. fræðir oss um, að aukakostnaðurinn við yfirréttinn gangi ekki til embættis- m a n n a, heldur til sendiboða, eldiviðar og viðhalds. Hvar hefi ég sagt, að þetta fé gengi til »embættismanna« ? Eg hefi tilfært það sem tölul. 10 undir »gjöld við embættisrekstur« og kallað það »aukakostnað«. Er það ekki fullskýrt? Hvað eiga þá slíkir útúr- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.