Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 66
66 snútiingar að þýða, þar sem alt er svo hárrétt, að við engu verður haggað ? III. Laun opinberra starfswianna, greidd úr /andssjóði Pessurn flokki (81,456 kr.) vill próf. alveg sleppa sem óvið- komandi embættiskostnaði, af því þessir menn geti ekki með réttu talist embættismenn. En þó þeir heiti ekki svo á lagamáli, þá eru þeir það samt í raun og veru og eru svo kallaðir í daglegu tali í öllum löndum. Pað er heldur ekki nema á íslandi, sem próf. vill sleppa þessum gjöldum í yfirliti yfir embættiskostnaðinn. Pegar til Danmerkur kemur, þá er sjálfsagt að telja laun allra opinberra starfsmanna með embættiskostnaðinum og bera hann svo saman við embættiskostnaðinn íslenzka að frádregnum öllum starfsmannalaunum. Ekki vantar samkvæmnina! Og ekki nóg með það, að allir sams konar starfsmenn (t. d. póst- menn) og til eru á íslandi séu þar taldir með, heldur líka allir starfsmenn við járnbrautir ríkisins og ritsímana. Pað átti líka svo vel við, af því að svo mikið er um járnbrautir og ritsíma á íslandi til samanburðar! Og hver áhrif þetta muni hafa á samanburðinn, má bezt ráða af því, að laun starfsmanna og embættismanna (sem eru nauðafáir, flestir starfsmenn) við járnbrautir Dana, póstmál og ritsíma nema 17'/2 milj. kr. Pegar nú svona samvizkusamlega er að farið: öllum starfsmönnum slept íslands megin, en þeir allir teknir með Dana megin og þar ofan á hrúgað feikn af starfs- mönnum, sem ekki eru til á íslandi, þá er nú engin furða þó að vogarskálin hallist frá réttu lagi í samanburðinum! IV. Uppeldiskostnaður embœttismanna (ekki dður talinn). Hér reynir próf. enn að rugla lesendurna með því, að breyta um röðina á tölum mínum og flytja þær til. En finnur þó í raun- inni ekkert oftalið hjá mér. Hann vill reyndar sleppa 400 kr. fyrir leigulausan bústað rektors í latínuskólanum, en slíkt nær engri átt, þar sem laun rektors eru lögákveðin 4000 kr., sem hann getur eftir eigin geðþótta fengið greidd hvort sem hann heldur vill með þeirri upphæð eða með 3,600 kr. og leigulausum bústað. Pá vill hann og sleppa styrk til dýralæknaefna og nokkru af gjöldum til lærða skólans, en slíkt kemur ekki til nokkurra mála. En þegar hann síðar kemur til Danmerkur, þá telur hann með uppeldiskostnaði embættismanna allan styrk til gagnfræðaskólanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.