Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 68
68 Eá ætti jarðeigandi bóndi heldur ekki að hafa nein útgjöld til vinnumanns síns, ef hann borgaði honum kaup sitt með eftirgjaldi af jarðeign, sem hann ætti. Allir munu sjá, hvílík firra sú kenn- ing er. Útgjöldin eru hin sömu, hvort sem tekjum af eign eða tekjum af atvinnu er varið til að standast þau. þegar prófessorinn með öðrum eins athugasemdum og þess- um þykist vera búinn að sanna, að embættisgjöldin séu miklu minni en ég hafi talið þau, finnur hann loks að því, að ég skuli hafa borið þau saman við tekjur landssjóðs, en ekki saman við útgjöld hans, sem nemi meiru. Alt er nú á sömu bókina lært! Pað hefði verið verið vit í því eða hitt þó heldur að miða em- bættiskostnaðinn við útgjöldin, sem hjá bruðlunarsamri stjórn geta vaxið fram úr öllu hófi með aukinni skuldasúpu. Hinn eini rétti mælikvarði, sem miðað verður við, eru náttúrlega tekjurnar, en ekki hve útgjöldin geta orðið mikil, þegar menn fara fram úr tekjunum og hleypa sér í skuldir. En þó að athugasemdir prófessorsins séu ærið bágbornar um embættisgjöldin íslenzku, kastar þó fyrst tólfunum, þegar hann fer að skýra frá embættiskostnaði Dana og bera hann saman við embættiskostnað vorn. Eg hafði í ritgerð minni sagt, »að í Danmörku, þar sem árs- tekjur ríkissjóðsins væru 70 miljónir, gengju ekki nema tæplega 8°/o af öllum árstekjum landsins til embættislauna (borgaralegir embættismenn), og þó kostnaður við her og flota væri dreginn frá, næmu þó embættislaun Dana ekki nema tæplega io°/o af öllum öðrum útgjöldum þjóðfélagsins«. Prófessorinn gerir nú ráð fyrir, að ég hafi reiknað þetta út eftir fjárlögum Dana. Og svo tekur hann þessi fjárlög fyrir (reyndar fjárlög, sem eru einu ári yngri en þau, sem miðað er við í grein minni, og þar sem tekjurnar því eru 6 milj. hærri), og fer að reikna út eftir þeim embættisgjöldin. Og niðurstaðan, sem hann kemst að, verður þá sú, að embættiskostnaður Dana sé tæplega 38°/o í samanburði við árstekjur þeirra, eða nærri því 5 sinnum hærri en ég hefi sagt hann. Eg ætla nú alveg að leiða hest minn frá að benda á allar þær firrur og ýkjur, sem koma fram í þessum reikningi, þó margar þeirra liggi í augum uppi. Hins nægir að geta, að pró- fessorinn er enginn maður til að reikna út embættiskostnað Dana á þennan hátt. Til þess þarf bæði margfalt meiri þekkingu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.