Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 47
127 fimtudaginn fór hann að hugsa um, hvort honum mundi þó ekki verða batnað á laugardaginn; og á föstudaginn var hann kominn á fætur. Hann mintist nú þess, sem faðir Áslaugar hafði sagt að skilnaði: »Getir þú næsta laugardagskveldið sloppið fram hjá Húsabæjarúlfinum og ungunum hans, þá skaltu fá stelpuna.« Hann leit yfir að Húsabæ hvað eftir annað, »Pað verður þá ekki annað en að ég verð barinn,« hugsaði Pórir. Upp að Húsabæjarseli lá ekki nema ein leið, eins og fyr er sagt. En dugandi maður ætti þó að geta komist þangað upp, þó hann færi ekki einmitt þá leiðina, sem beinast lá við. Ef hann reri út fyrir grandann og legði svo að hinumegin fjallsins, þá ætti að mega klifrast þar upp, þó þar væri reyndar svo bratt, að geiturnar ættu nóg með að hafa sig þar áfram; og þær væru þó ekki vanar að láta sér alt fyrir brjósti brenna í fjallgöngum. Laugardagurinn rann upp og Pórir var úti allan daginn. Pað var nú ííka dagur, sem vert var um að tala; — sólin skein svo glatt, að út þaut í runnunum, og sífelaar hóanir og seiðtónar ofan úr fjallinu. Hann sat enn þá fyrir utan dyrnar, þegar farið var að líða á kveldið, og gufukend þokuslæða sleikti sig upp eftir hlíðunum; hann leit þangað upp og þar var svo kyrlátt; hann leit yfir að Húsabæ, — og svo skaut hann bátnum á flot og reri út fyrir grandann. í selinn sat Áslaug og var búin að ljúka búverkum þann daginn; hún var að hugsa um, að hann Pórir gæti ekki komið það kveldið, en það kæmu þá líklega því fleiri í hans stað; svo leysti hún búhundinn og sagði engum, hvert hún færi. Hún valdi sér sæti, þar sem hún gæti séð út yfir dalinn; en þar dró upp þoku, og henni veitti heldur ekki létt að horfa þangað niður. Hún færði sig því um set, og án þess hún eiginlega hugleiddi það, þá atvikaðist það svo, að hún flutti sig yfir á fjallsbrúnina hinumegin, og þar settist hún niður til að horfa út á fjörðinn; það veitti svo mikla fróun og frið, að geta horft svo langt út á hafið. Meðan hún sat þarna, langaði hana til að fara að syngja; hún byrjaði þá á lagi með löngum tónum, og ómurinn barst langar leiðir í næturkyrðinni. Henni þótti gaman að heyra sig sjálfa syngja og byrjaði því aftur, þegar hún var búin með fyrsta versið, En þegar hún hætti, heyrðist henni eins og einhver svar- aði henni langt fyrir neðan hana. »Hvað getur þetta verið, góðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.