Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 1
íslenzkur hershöfðingi. f’ann 2. janúar 1911 stóð í danska blaðinu »Politiken« grein með fyrirsögninni: »HVER VAR HANN?«, er blaðið kvað sér senda af alkunnum stjórnmálamannil) dönskum sunnan frá Miðjarðarhaf- strönd. Sú grein hljóðar svo: »Sex stunda ferð í vestur frá Nizza er bærinn Hyéres. Hann stendur í fjallshlíð og eru krókóttar miðaldagötur upp eftir henni, en uppi á fjallinu rústir af kastalaborg. Við fjallsræturnar eru í- búðarhús í nútíðarstíl. Hyéres er álíka stór og bæirnir Helsingja- eyri og Hilleröd samanlagðir, og hefir víst aldrei stærri verið. En á miðöldunum vóru ríkin smá og var þá Hyéres með umhverfi sínu sjálfstætt furstadæmi. 1254 var það sameinað greifadæminu Provence, sem þá var sjálfstætt, og er Provence 1481 sameinað- ist konungsríki Frakka, rann Hyéres saman við Frakkland I byrj- un 18. aldar átti Frakkakonungur í ófriði við hertogann af Savoyen, og tóku þá herflokkar hertogans Hyéres 1707 I þeim herflokkum voru flestir liðsmanna Pjóðverjar, Savoyingar og Genúingar; en eftir þvf, sem Louis Bronard segist frá í bók sinni »Eitt horn af Provence«, var foringi þeirra Islendingur, og um hann er það tekið fram — gagnstætt því, er segir um liðsmenn hans —, að hann hafi verið »réttsýnn maður og mannúðlegur«. þessi frásögn um að íslendingur hefði haft herstjórn í þjónustu hertogans af Savoyen, vakti eftirtekt mína, og þar sem honum var borin svo vel sagan, fór mér að þykja vænt um hann. Ég hafði aldrei fyr heyrt hans getið. Og þar sem ég (og sjálfsagt fleiri af lesendum »Politiken’s) mundi hafa gaman af að fá eitthvað meira um hann að vita, þá leyfi ég mér að beina þeirri spurningu til íslenzkra sagnfræðinga: Hver var þessi íslendingur? Veit nokkur maður nokkuð um hann?« Sé hér um sanna sögu að ræða, er ekki ólíldegt, að mörgum L) Höf. kvað vera fyrv. hermálaráðherra Dana C. Krabbe.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.