Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 10
IO konunum hátt. Pær skapa mönnum aldur, koma til barnanna i vöggunum og rekja örlagaþræöi þeirra. Petta gera nornir og völvur. Og konu einni er gefinn svo mikill máttur, að hún hefir tæki til aö verja karlguðina fyrir elli og afturför. — Eigi er kyn, þó að karlar gamlir æski sér ungra kvenna. Pá átti Freyja, kona Óðins eða lagskona, heldur góðan grip í fórum sínum, þar sem var fjaðrahamurinn. Óðinn sá um allan heim, þegar hann settist í Hliðskjálf, og hann var máttkastur allra Ása og vitrastur. En þó var hann lán- þegi konu sinnar, þegar hann vildi geta flogið. Pá þurfti hann að leita til hennar og fá hjá henni haminti. Samkvæmt þessu töldu fornmenn svo til, að konurnar hefðu í höndum sér örlög mannanna, flugfærin til að fljúga og yng- ingaraflgjafann. Peir gerðu kvenkyninu svona hátt undir höfði. Mikill munur er á þessu og hinu, að láta konuna vera gerða á þann hátt, að henni sé vöðlað saman, svo sem lítilsháttar rullu- pylsu, úr þjóttum þeim, sem grónar eru um eitt auvirðilegt karl- mannsrif. Reyndar vóru þessar konur goðaættar, sem Norðurlanda- þjóðirnar settu á þennan háhest. — En þó verður ekki séð, að á þeim hafi verið stór munur og á konum höfðingja og her- manna. Valkyrjur riðu loft og lög, og vóru þær þó menskar, svo að þær giftust ofurhugum. Pær gnæfðu svona hátt til jafns við gyðjur og Ásynjur. Sumar áttu sér svanahami, sem þær gátu farið í og flogið. fess er getið t. d. í Völundarkviðu. Oft er konum líkt við álftir. En þær vóru taldar göfgastar meðal fugla. »Hún svaraði eins og álft af báru,« segir um eina hátigna, en harmsjúka fornkonu. þetta sýnir virðingu fornmanna, sem þeir höfðu á kvensóm- anum. Gyðingar trúðu því, að verur ósýnilegar fylgdu hverjum manni og varðveittu hann. Englarnir höfðu þetta starf. Gyð- ingar létu varðhalds- eða verndarveruna vera karlkyns. En Norðurlandabúar létu hana vera kvenkyns; því að þeir trúðu því, að þeir ættu sér ættarfylgjur og hamingjudísir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.