Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1912, Page 35
35 Aðaltilgangur þessa félags var og er að vinna að endurreisn hinnar fornu íslenzku glímu, og í því skyni gaf félagið hið s\o- nefnda ^lslandsbelti'i til verðlauna eða sigurlauna í »Islandsglitnu« o: glímu fyrir alt landið, er öllum landsmönnum væri heimilt að sækja og keppa um sigurlaunin. Skyldi sá, er beltið ynni í Is- landsglímu, heita glímukappi íslands eða mesti glímumaður landsins. En láta verður hann beltið af hendi í næstu Islands- glímu, ef annar reynist honum þá meiri. Pegar fregnin um þetta barst út um landið, vakti það þegar svo mikla eftirtekt, að ungu strákunum fór óðum að hitna um i. KEPEENDUR UM ÍSLANDSBELTIÐ Á AKUREYRI i. APKÍL 1907. hjartaræturnar, þeir sáu, að hér var til frægðar að vinna, og fanst, að hér væri stofnað það hásæti, sem þeim kynni með tíð og tíma að takast að fika sig upp í. Og það var ekki svo óvíða, að gömlu mennirnir tóku í strenginn með. drenghnokkunum og sam- fögnuðu þeim. Og þá var þeim nóg. Peir tóku að æfa sig í glímu. Fyrsta Íslandsglíman var háð á Akureyri 20. ágúst 1906, og hafði Grettis-félagið gengist fyrir henni og undirbúið menn unciir liana. Auk Akureyringa sjálfra sóttu þá glímu margir frá Húsa. vík og úr Pingeyjarsýslu, en sigurinn og beltið hlaut Ólafur Valdimarsson á Akureyri. Önnur kappglíma um íslandsbeltið fór fram á Akureyri 1. apr. 1907, Pá Islandsglímu sóttu alls 24 glímumenn, flestir úr 3:

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.