Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 40
4o kappi Suðurlands-undirlendisins Haraldur Einarsson frá Vik í Mýr- dal. Og svo Reykvíkingarnir Sigurjón og Hallgrímur. Starsýnast varð mönnum á Harald Einarsson, áður en glíman hófst, því hann var allra stærstur, og bjuggust menn við, að hann mundi alla að velli leggja. En svo fóru þó leikar, að hann féll fyrir þeim Hali- grími og Kára. Og svo gekk hann úr glímu af sári, er hann fékk á hnéð. Beltið vann Sigurjón sem fyr, og varð það því enn kyrt í Reykjavík. Mun Reykvíkingum hugur á að láta það ekki úr greipum sér ganga fyrst um sinn, en enginn veit, hvað verða kann, er stundir líða og fleiri fara að stunda glímulistina af reglulegu kappi. Pessar kappglímur hafa gert íþróttum vorum hið mesta gagn. Eær hafa kent mönnum að æfa sig, og um leið sannfært menn um, að fleira þarf að gera en að glíma, til þess að þroska vel líkama sinn. Glímumaðurinn stendur því betur að vígi, því betur sem allur líkaminn samsvarar sér; brjóstið þarf að vera mikið og vel þroskað; fæturnir vel æfðir og handleggirnir nokkuð líka. Alt þetta veitir glíman mönnum og þær aðrar íþróttir, sem iðka má, þegar ekki verður glímt. En sú íþrótt, sem hæst stendur hér á landi, er einmitt íslenzka glíman -— og svo mun það verða um aldur og æfi. Enginn Islendingur ætti upp að alast án þess að læra að glíma. Pá mun bæði ungum og, gömlum lærast að elska þessa fögru og góðu íþrótt, glímulistina, og hún mun gera menn næma fyrir þjóðareinkennum vorum, auka hjá mönnum karlmensku, kjark og snarræði — og verða móðir endurfæddrar íslenzkrar hreysti, ÁRMANN OG SKJALDARGLÍMAN. í janúarmánuði 1905 var í Reykjavík stofnað glímufélagið lÁrmann*. Pegar nú er minst á þetta félag meðal æskulýðsins í höfuðstaðnum, finst hon- um nafnið enduróma einhvern sigurhljóm, er láti hugann hvarfla til næstliðinna ára og minnast þeirra atburða, er mesta eftirtekt hafa vakið í íþróttalífi þjóðarinnar. Enda er því ekki að neita, að breytingin er mikil frá því, sem var við stofnun »Ármanns«. Eví þá var ekkert íþróttalíf 1' bænum, og þótti það mikil framför,: er menn tóku að æfa glímu af kappi. Ágætan þátt í stofnun glímu- félagsins átti Pétur Jónsson blikksmiður. Hann vax sá eini af hinum eldri mönnum, sem gaf sig að glímulistinni og kendi mönn- - um tökin. Hann hafði líka miklá unun af því, »þá er vel var verið að glímu«, og leiðbeindi mönnum eftir þörfum. Óx nú á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.