Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 41
41 huginn á glímunum smámsaman, er menn komu saman og reyndu með sér á æíingum. Var þá oft skift liði og slegið í bændaglímu, áður en æfingum var lokið. Pví sjaldan vóru menn svo þreyttir, að þeir væru ekki til búnir í bændaglímu. En í bændaglímu eru, sem kunnugt er, þeir kosnir bændur, sem beztir eru og jafnastir,. og skifta þeir svo liði sínu til hvorrar handar eftir hlutkesti. Eru menn svo látnir glíma saman, tveir og tveir, sinn af hvorum flokki, unz annarhvor vinnur sigur. Pessar bændaglímur vöktu hina mestu kepni meðal glímumanna, og stuðluðu að því, að menn fóru að æfa sig af kappi. Fór áhuginn á glímulistinni þann- ig sívaxandi í höfuðstaðnum, fyrst hjá glímumönnunum sjálfum, og þvf næst hjá fólkinu, sem ekki glímdi sjálft, en talaði um glímu. Og það hefir líka sína þýðingu; það heldur glímumann- inum við efnið. I febrúar 1906 vóru kappglímur háðar í Reykjavík, og fengu færri en vildu að horfa á þær glímur. Urðu þær til að vekja enn meiri áhuga á glímunum, enda fjölgaði nú glímumönnum óðum. Ekki stuðlaði það síður að því, að glæða glímukappið, er Ármanns- félagið gaf silfurskjöld, •>Ármannsskjöldinm<., til sigurlauna bezta glímumanni Reykjavíkur. Skal um hann glímt einu sinni á ári hverju, 1. febrúar, og fær sá skjöldinn til eignar, er hann vinnur þrisvar í röð. Hin fyrsta skjaldarglíma í Reykjavík var þó háð á öðrum tíma, sem sé 1. apríl 1908. Fór glíman fram í Iðnaðarmannahús- inu og var aðsóknin svo mikil, að margir urðu frá að hverfa sökum rúmleysis. Rá vann Hallgrímur Benediktsson Ár- mannsskjöldinn í fyrsta sinn með miklum dugnaði og snarræði. En 12 ágætir glímumenn úr Reykjavík sóttu glímuna, og fór hún hið bezta fram. Glímdu menn af mikilli lipurð og snarleik, og eng- in misklíð eða ágreiningur reis upp um byltur eða óleyfileg brögð, enda höfðu glímumenn tamið sér að neyta einskis, sem ekki væri fyllilega samkvæmt gildum glímulögum. Önnur skjaldarglíma var einnig háð í »Iðnó«, 1. febr. 1909. og tóku 12. reykvískir glímumenn einnig þátt í henni, sem allir vóru »Ármenningar«. Vann þá Hallgrímur Benediktsson enn skjöldinn. Fór glíman vel fram að vanda og varð »Ármanni« til mikils sóma og áhorfendum til stórrar ánægju. Mesta skemtun vakti það, hve erfitt helztu glímuköppunum, þeim Hallgrími Bene- diktssyni, Guðm. A. Stefánssyni og Sigurjóni Péturssyni, veitti að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.