Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Page 42

Eimreiðin - 01.01.1912, Page 42
42 leggja hver annan. Glímdu þeir vel og lengi saman, hverjir fyrir sig, svo að varla mátti á tnilli sjá, hver ofan á yrði. Peir féllu líka hver fyrir öðrum: Hallgrímur fyrir Sigurjóni, Guðmundur fyr- ir Hallgrími og Sigurjón fyrir Guðmundi. Gekk þessi leikur á sömu lund tvívegis, og varð glaumur mikill og gleði meðal á- horfendanna eftirhverleiks- lok; þeir kom- ust á loft í sæt- unumafáhuga. En á meðan glíman stóð yhr á leiksvið- inu, heyrðist hvorki stynur né hósti; allir fylgdust með leiknum til leiksloka. I þriðju umferð vann Hallgrím- ur báða sína skæðustu keppinauta, og var honum þá fagnað með dynjandi lófaklappi — og hinum 6. mestu GLÍMUKAPPAR í »ármanni« 1909. reyndar öllutn (1. Guðm. A. Stefánsson 2. Hallgr. Benediktsson (með Ármanns- líka, sem þökk skjöldinn). 3. Sigurjón Pétursson. fyrir Vasklega framgöngu. Er einmælt að þetta hafi verið einhver sú skemtiiegasta glíma, sem háð hefir verið í Reykjavík, enda er hún mönnum svo minnisstæð, að um hana er altaf talað, þegar kept er um Ármannsskjöldinn. Priðja skjaldarglíman fór enn fram í »Iðnó«, 1, febr. 1910, fyrir fullu húsi. I það sinn keptu ekki nema 5 glímumenn, en það voru auðvitað hinir færustu úr bænum. Sögðu menn að ekki þýddi

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.