Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 47
47 sýna glímuna þar, og tóku þeir því með ánægju. Glímdu þeir svo í leikhúsi þessu á hverju kvöldi í heila viku og buðu áhorfendum til leiks. Urðu ýmsir til að reyna sig, en enginn gat staðið þeim snúning, og þótti mörgum nafnkunnum glímukappanum (í útlend- um glímum) súrt í. broti, að verða að detta á svipstundu, og skilja ekkert í þeim brögðutn, sem beitt var, eða afleiðingum þeirra. t*ví þeir vissu ekkert fyr en þeir lágu á bakinu á gólfinu og hristu höfuðið yfir öllu saman. Pað er óneitanlega skemtilegt augnablik fyrir glímumanninn, er hann stendur þannig frammi fyrir þúsund- um manna. Pað er kallað frammi í salnum: »Getur maður fengið að reyna?« — »Guðvelkomið« er svarað, og svo þrammar heljar- stór beljaki upp á leiksviðið, tekur tökum, og býðst til að standa og verjast, þegar merkið er gefið. En áður en varir, er komið á hann gott klofbragð og hann flatur á gólfið. Og sömu ferðina fara þeir svo hver af öðrum, allir sem reyna. En áhorfendurnir verða forviða af undrun yfir snarleik glímumannanna og þeim fítons- krafti, sem þeir hafi í fótunum. Sýningin í Ólympíu-leikhúsinu varð til þess, að margir fengu dálitla hugmytid ,um glímuna og fóru að veita henni eftirtekt af af alhuga. Með því var fyrsta sporið stigið: Glítnan er orðin kunn á alþjóðamóti heimsins, og liggur því næst fyrir að vitina að því, að hún verði liður á dagskrá ólympsku leikjanna. Að því marki eiga íslenzkir íþróttamenn að keppa. Pað er hámarkið. fjÓÐHÁTÍÐARLEIKMÓTlÐ 1909. Lundúna fararnir komu heim aftur til íslatids miklu fróðari en þeir fóru. Peir höfðu lært afarmikið á því, að vera viðstaddir alla ólympsku leikina, og fengið ýmsar þarfar og góðar leiðbeiningar. Og þegar heim kom, tóku þeir undireins næsta sumar að gar.gast fyrir íþróttaleikjum, sérstaklega í Rvík. Gengust sendimennirnir þaðan fyrir þjóðhátíðar- leikmóti í Rvík I.—2. ág. 1909, og fóru þar fram kapphlaup, kappsttnd o. fl. Pað var í fyrsta sinn, er stór skeið1 vóru háð, 1 mílu danska, og urðu margir til að taka þátt í þeim. Hér á ís- landi verða trtenn að hlaupa á blessuðu landinu, eins og það er, hæðóttu og ýmist á fótinn eða undan fæti. Verða þessar mis- hæðir þess valdttndi, að hér geta menn ekki hlaupið sömu vega- 1 Svo nefndu forfeðúr okkar kapphlaup (sbr. frásögn Snorra af skeiði fijálfa °g Huga hjá Útgarðaloka), og virðist réttara að halda sínu eigin nafni en að taka upp danska nafnið »Löb« í ísl. mynd (hlaup).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.