Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Síða 52

Eimreiðin - 01.01.1912, Síða 52
52 yfir Éyjafjörö sumariö 1907, Lagði hann af stað í sjóklæðum, en tíndi smámsaman alt af sér á leiðinni og kom klæðlaus að landi. Getum við hugsað okkur, hve snarar hreyfingar hefir þurft til að losa hann úr þessum ham á sundinu, er við sjáum hann hér á myndinni í sjóklæðunum, búinn til að leggjast frá landi. Við bíð- urn með ó- þreyjuhinu- megin fjarð- arins og sjá- um ekki annað en smáskvett- ur við og við — nema þeir, sem hafa sjón- auka, þeir sjá höfuðið. Smámsam- an færist hann svo nær og eft- ir 30 mín- útur kemst hann loks að landi, nokkuð þreyttur.en þó ekki 10. f’RÍR NORÐLENZKIR SUNDKAPPAR. þjakaður til (1. Arngrímur Ólafssön 2. Kristján Í’orgilssoh. 3. Jóhann Ólafsson.) muna, þótt straumur- inn hefði verið erfiður. »Drengilega gert! Til hamingju með heit- strenginguna!« hrópuðu vinirnir, sem biðu hans á ströndinni — og það endurtökum við enn í dag. Slík afrek sem þessi eru góð fyrirmynd fyrir æskulýðinn, því þau verða til þess að glæða hjá honum kjark og áræði og gefa unglingunum hvöt til að æfa sig, í von um að þeir kunni máske að geta gert hið sama. Þess varð heldur ekki lengi að

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.