Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 65
65 merkilegt er, hvað þetta kyn, sem ætlaði sér forustuna hvar sem það kom, og alls ekki var eins langhöfðað eins og snillingurinn Andrés Hansen heldur, var fúst á að kenna sig við örn; Ara kölluðu þeir sig, eða Galla í Gallíu. Pessir Gallar, sem Cæsar er að berjast við, eru alls ekki sjálf meginþjóðin í landinu, heldur út- lent höfðingjakyn, sem raunar var orðið fornt nokkuð þar í landi og hafði mjög spilt máli forfeðra sinna. Einn af þessum höfð- ingjum hét Vercingetorix (Ver sun Gautreks, eða ver kyn Goð- reks?? Eg veit ekki, hvort þetta er rétt um þetta nafn; en það má oft sjá, að keltnesk orð og nöfn eru atbakanir úr norrænum eða erskum, »ariskum«.) Vercingetorix var annar sá maður, setn að vaskleik og öðru atgjörvi lítið mun hafa staðið Cæsar að baki, og þar kemur það, sem dregur mjög úr aðdáun minni á Cæsar, ég er hræddur um að hann hafi níðst á þessari glæsilegu hetju, mildu framar en hann þurfti. En raunar er hér erfitt að dæma og óljós tíðindin af þess- um atburðum, sem til vor eru komin. En ljótt er að sjá, í hálf- dimmu sögunnar, þessar þúsundir á þúsundir ofan, sem deyja fyr- ir sverðseggjum í herförum Cæsars, eða öðrum verri dauða, úr hungri og drepsóttum; og þó var þetta einn af ógrimmustu her- foringjunum sem verið hafa, og líklega var það framför um hríð, að Cæsar skyldi leggja Gallíu undir Rómaveldi. 9. des. 1911. HELGI PJETURSS. Tvö smákvæði. Eftir STEINGRÍM THORSTEINSSON. I. Á VEÐRINU VEL LIGGUR NÚNA. Á veðrinu vel liggur núna, og vel liggur eins á mér; svo hýrleit og hlæjandi er sólin, og himininn skær eins og gler. Á einum stað aðeins þó grilli ég ógnlítil sumarský, á himninum hvít eins og perlur, alt heiðblátt að fráteknu því. Þau bíða og bæra sig ekki í blíðviðris kyrð um sinn; þau hvílast, en hvarfla’ ekki víða, — og hugurinn eins gerir minn. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.