Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 72
7 2 fað, sem menn einna fyrst reka augun í, er að tvö síðustu boð- orðin (9. og 10.) eru ný eða alt önnur en i fræðum Lúters. En margt er þar fleira nýstárlegt. í'annig er 1. kafli í II. deild: heimurinn, á- grip af myndunarsögu himinhnattanna, sérstaklega jarðarinnar og jurta og dýralífs á henni. 1 4. kaflanum er stutt trúarbragðasaga, yfirlit yfir uppruna og framþróun þeirra og einkenni hinna mismunandi trúar- bragða. í 6. kaflanum er ágrip af sögu kirkjunnar frá elztu tímum og alt til vorra daga, og margt er þar fleira fróðlegt. Kverið er yfirleitt næsta fróðlegt og langtum meira mentandi en önnur barnalærdómskver, sem vér þekkjum. Og skaðlegar kenningar höfum vér engar f því fundið, ’neldur mjög svo hollar. y Q íslenzk hringsjá. JÓHANN SIGURJÓNSSON: BJÆRG-EJVIND OG HANS HUSTRU. Khöfn 1911. Það er síigan af Fjalla-Eyvindi og Höllu, sem er efnið í þessu leikriti, en sag- an er þó harla breytt í ýmsum greinum og klædd í ólíku fegurri hjúp en áður. Sér- staklega er mikill munur á Höllu, sem í hinni íslenzku sögusögn er bæði ófreskja og tírþvættisnorn, en í leikriti Jóhanns skínandi kona bæði að andlegri og líkamlegri fegurð. Og yfirleitt er meðferðin á öllu efninu meistaraleg og hin skáldlegu tilþrif svo yfirgnæfandi, að ekki er um að villast, að hér er upprisið það íslenzkt leikrita- skáld, sem oss hefir lengi vantað. Og auk þess, sem þráðurinn er svo vel spunninn og samtals-ívafið svo víða glitrandi af skáldlegu flogagulli, þá eru líka inn í þennan vef ofnar svo margar smámyndir tír íslenzkum þjóðsagnaskáldskap, alþýðulífi og ís- lenzkri nátttíru, að undrum sætir, hve miklu höf. hefir getað komið að af því tægi í jafnstuttum setningum. Fyrir títlendinga hlýtur leikritið því að verða hreinasta gull- náma í þessu efni og stórum auka þekkingu manna á íslenzkri nátttíru og þjóðlífi. Að fara að rekja efnið í leikritinu eða tilfæra dæmi upp á hinar mörgu, snjöllu samtalssetningar, álítum vér þýðingarlaust. Fyrst og fremst af því, að það rtímsins vegna gæti ekki orðið annað en hrafl, og í öðru lagi af því, að vér teljum sjálfsagt, að ritið birtist bráðlega á íslenzku, og þá hægra viðfangs að tilfæra tilvitnanir tír því á höfundarins eigin máli, en í þýðingu annarra. Þeim, sem ekki hafa þolinmæði að bíða þessa, verðum vér að vísa í frumtextann danska. En skora viljum vér á höf. að koma ritinu sem fyrst á íslenzku, svo að íslenzku bóksalarnir fái tækifæri til að keppa um að koma á markaðinn snjallasta leikritinu, sem enn hefir verið samið af nokkrum íslendingi. y q JÓNAS GUÐLAUGSSON: SANGE FRA NORDHAVET. Islandske Digte. Khöfn 1911. Höf. hefir í þessu kveri (84 bls.) þýtt 36 af sínum íslenzku kvæðum á dönsku, eða öllu heldur dansk-norsku, og komist merkilega vel frá því. fví auðgert er það enganveginn að þýða ljóð á títlenda tungu, svo að ekki verði braglýti eða hljóm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.