Aldamót - 01.01.1895, Síða 41

Aldamót - 01.01.1895, Síða 41
41 æskulýður hefur hrylling og viðbjóð við lífinu og snýr sjer frá því með ótta og skelfing. Og þegar hjer er talað um æskulýð, er einmitt átt við þann. hlutann, sem mestum gáfum og hæfileikum er bú- inn, — hinn menntaða æskulýð, skólagengnu menn- ina. Um þessar mundir (1880) fór rödd hins rúss- neska skálds og ritsnillings, Tolsto'is, að láta til sin hevra á Frakklandi. Og það var tekið eptir henni. Hinir ungu flokkuðust saman utan um kirkjuna hans. Þann prest vildu þeir fá að heyra. Þegar hann. talaði og sýndi hinum ungu mönnum Frakklands. inn í hjarta sitt, sáu þeir sjálfa sig. »Jeg týndi trúnni snemma í lífinu. Jeg lifði um stund á hjegóma lífsins, eins og allir aðrir. Jeg átti dálítið við bókmenntirnar og kenndi hluti, sem, jeg hafði ekkert vit á, — eins og allir aðrir. Þá fór Sfinxin að elta mig, grimmúðugri en nokkru sinni áður: ,Gettu gátuna mína, eða jeg skal rifa. þig í mig!‘ Mannleg vísindi gáfu mjer enga upp- lýsing. Eilífu spurningunni minni — einu spurn- ingunni, sem jeg lagði nokkra áherzlu á —- Til: hvers lifi jeg? — svöruðu vísindin með því að kenna mjer ýmislegt annað, sem jeg kærði mig ekkert um........................Að síðustu kona mjer til hugar að grennslast eptir, hvernig fjöldi mannanna lifir, — mennirnir, sem ekki eru sífellt að grufla eins og vjer, er köllum oss sjálfa hinar æðri stjettir, heldur vinna og líða og eru þó stilltir og vel fróðir um markmið lífsins. Jeg skildi það,. að vjer megum til með að fara að lifa eins og þessi fjöldi og hverfa aptur til hans einföldu trúar«. Svona talaði hann, Menn sáu hvernig andi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.