Aldamót - 01.01.1895, Síða 87
87
fvjóðmeimingarinnar íslenzku, má virðast all-skýrt
timanna teikn, all-augljós vottr þess, að margt muni
!)úa í þokunni uppi á fjalltindi hins islenzka mennta-
iífs, sem ástæða er til að ætla, að leitt geti ógæfu
og eymd, reglulega ill örlög, yfir þjóðina í framtíð-
inni. Blað það, er hér er um að rœða, hefir nú
reyndar í allra síðustu tíð lýst yfir þvf, að það muni
framvegis ekki leyfa þeim, er í það rita, að flytja
þar nein þvílík vantrúarerindi, með þvi að þjóðinni
muni fremr vera nauðsyn á mörgu öðru en nýjum
trúarbrögðum. Og er sú yfirlýsing þakkarverð. En
á sama tíma byrjar »Eimreiðin«, annað íslenzkt
menningarmálgagn, að koma út þar í Kaupmanua-
höfn. Og hvernig sem prógramm þess kann nú að
verða í framtíðinni, þá er það eftirtektarvert, að það
heilsar upp á íslendinga í fyrsta heftinu með tveimr
vantrúarsendingum í ljóðaformi frá vini vorum Þor-
steini Erlingssyni; svo auðsætt er, að guðleysisandi
þeirra Kaupmannahafnar-Islendinganna er alls ekki
af baki dottinn og hefir ekki orðið í neinum vand-
ræðum með að iáta opinberlega til sín heyra, þó að
»Sunnanfari« hafi fundið til þess, að nóg sé í því
blaði komið af svo góðu og hafi ákveðið, að úthýsa
slikum boðskap í framtíðinni. Allt bendir þannig á,
að hin andlegu snjóflóð muni halda áfram að koma
yfir þjóðlif íslands framvegis eins og verið hefir í
liðinni tíð. Ástæðurnar eru hinar sömu og áðr;
fjallið hið andlega, vizkufjall íslenzka þjóðlffsins,
stendr kyrrt í sínum gömlu sporum alveg eins og
Bjólfstiudrinn fyrir ofan byggðina á Fjarðaröldu.
Og svo lengi sem menn flýja ekki undau því tjalii
«ru fraratíðarforlögin greinilega ákveðin.
Það vill svo vel til, að einn Kaupmannahafnar-