Aldamót - 01.01.1895, Page 106

Aldamót - 01.01.1895, Page 106
106 dórainn. Fengjust ámælendur hans til þess að koma og sjá sjálfir, kynnast honum, sem segir: komið og sjáið ! myndi þeim óefað fækka töluvert. Jesú vill að vjer öflum oss reynslunnar sjálfir. Það er ein- mitt það, sem hann býðr oss upp á. Er nokkuð að þvf boði ? Eða er hægt að bjóða betr þeim sem vill sannfærast, en að gefa honum tækifæri til þess að sannfæra sjálfan sig um sann- leika kristindómsins ? Tækifærið gefst hverjum, sem leitar; þvi við hann er sagt: kom þú og sjá ! JA, sjerstaklega við hvern þann, semleitar. Þvi hver sá, sem ekki leitar, vill ekki. Og hver sá sem ekki vill, liirðir ekki um boðið, Honum stendr á sama. Lestu seittni partinn af 1. kap. Jóh. guðspj. Það er getið um 2 menn þar, sem Jesús segir þetta við: komið og sjáið ! Hvernig stóð á fyrir þessum tveimr mörtnum ? Þekktu þeir Jesúm ? Varla gat það heitið. Þeir hötðu að eins sjeð hann til- sýndar og heyrt um harm talað. Jóhannes skírari hafði talað um hann við þá. Hann hatði benf þeirn á Jesúm og sagt: «sjá það Guðs iamb, sem ber heimsins synd*. Þeir skiidu, að hann átti við Mess- ías. Jóhannes hafði opt talað við þá um Messías. En þeir þekktu ekki Messías, ekki nema tyrir orð Jóhannesar. En Jóhannes hafði opt talað við þá um fleira en um Messías, enda meira um það en um ltann. Sjerstaklega hafði hann talað við þá um synd. Og hann bafði talað á þann hátt við þá um syndina, að þeir lærðu ekki að hugsa um syndina að eins sem hverja aðra hugmynd og dogmatiskt að skilja hana og gera grein fyrir henni — jeg held skírarinn hafi ekki lagt neina stund á að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.