Aldamót - 01.01.1895, Page 109
109
■Jcomið og sjáið ! Komið sjálfir og lullvissið yðrsjálfir
um, að kristindómrmn er sannleikrinn.
Kristindómrinn er ekki tóm orð. Og heimr sá,
seœ kristindómrinn leiðir manninn inn i, er ekki
heimr byggðr tómum blóðlausum skuggaverum,
sem tilveru sína eiga að eins heilaspuna nokkurra
manna að þakka. Nei, það er verulegleikans heim-
ur. Og Jesús stendr i ábyrgð fyrir því, enda full-
vissar hann líka um það hvern þann mann, sem
kemr og sjer, hvar hann á heima og dvelr hjá
honum.
Hann fullvissast um það, að Jesús á heima í
íþessum heimi og er heima I honum. Jesús talar
ekki eins og sá, sem þreifar fyrir sjer eða er í
nokkurri óvissu viðvíkjandi því, sem tilheyrir þess-
um heimi. Hann talar eins og sá, sem kominn er
úr honum og þekkir allt fyrir eigin sjón. Jeg get
varla trúað öðru, en að þetta hljóti að vekja at-
hygli sjerhvers, sem dvelr hjá honum og veitir því
eþtirtekt, hvernig hann talar og því, sem hann tal-
ar — að Jesús talar æfinlega eins og sá, sera á heima
J hinum andlega heimi. Það bregðr aldrei fyrir,
ekki svo miklu sem snöggum skugga, er beri vitni
um neitt annað.
Yitanlega er hinn persónulegi arðr viðkynninga
mannsins við Jesúm, og öli sjálfsreynslan, sem sam-
fara er, mikið undir því komin, hvers leitað er hjá
honum. Enginn finnr hjá honum hvað eina, sem
hann langar i. Mennina langar í svo margt og þeir
leita svo margs. Og opt er það ónauðsynlegt fyrir
þá og skaðlegt, þetta, sem þeir leita að. Jesús hef-
ir heldr aldrei heitið því, að hjá sjer finnist allt,
sem hjarta mannsins girnist. Því fer fjarri. Gáum