Aldamót - 01.01.1895, Page 110

Aldamót - 01.01.1895, Page 110
110 llka að því, að leit mannsins stjórnast af því, hvers virði hlutr sá er i augum hans, sem hann sækist eptir. Finnist honum hann vera mikilsvirði og nauð- synlegr fyrir sig, þá sækist hann að því skapi mik- ið eptir honum. Leit mannsius stjórnast þá af því, hvers hann leitar og hvers virði fyrir sjálfan hann honum finnst sá hlutr vera, sem hann leitar að. Og ætti það að vera hverjum manni skiljartlegt, sem athugar það, að hinn persónulegi arðr mannsins af að leita á fund Jesú, hlýtr að vera undir því kom- inn, hvers hann leitar hjá honum og hvaða hlutr honum finnst vera þýðingarmestr tyrir sig. Þess vegna er bezt fyrir hvern einn að gera sjer einhverja grein fyrir því, hvers hann leitar og hvað það er, sem honum finnst vera þýðingarmest fyrir sig. Jesús spurði bina tvo lærisveina Jóhann- esar skírara, er komu á eptir honum: »hvers leitið þjer?« Sjálfsagt var það samvizkuspurning. Og hina sömu samvizkuspurningu leggr hann fyrir hvern, sem kemr: »hvers leitar þú?« Hverju æskirðu eptir? Hvað metr þú mest?« Ekki fer hann eptir þvi, hvernig svarið hljóðar, heldr eptir því, hvað hreifir sjer innst í fylgsnum hjartans. Hann þekkir hugar- stefnu mannsins og veit, hvers hjartað leitar. Hann sá, að það, sem þessir tveir menn vildu, var að kynnast honum. Þeir þekktu hann ekki, en þá lang- aði til þess að vita, hvort hann væri sannarlega Messías. Það var stóra lífsspursmálið í hjarta þeirra, að fá fullvissu um það. Og það var hlutrinn, sem í augum þessara tveggja manna var meira virði en nokkur annar hlutr og eptirsóknarverðari. Þeim lá d að fá vissu hjer. Hvers vegna Id þeim svona df Eptirspurn hjartans eptir Jesú hafði verið vakin hjá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.