Aldamót - 01.01.1895, Page 123
123
|)ví, að hið gamla synduga eðli ejrðist og deyi, en
nýtt líf með nýju eðli rjettlætis og helgunar byrji í
sálum þeirra allra, sem »greptraðir eru með Kristi
til dauðans«, þ. e. þeim öllum, er með náðarmeðöl-
«m guðs eru gjörðir hluttakandi í eðli Krists á þann
hátt, að þeir með honum deyi og upprísi — dej'i
hurt frá synd og syndugu eðli sjálfs sin, en upprísi
til hins nýja iífs í guði og verði gróðursettir á Kristi
•eins og greinar á vínvið (sbr. Jóh. 15, 5).
Mun sá eigi, sem sálina hefur skapað, geta haft
-á-hrif á hana? Mun sá eigi, sem í upphafi bljes
ddauðlegum anda í jarðneskan líkama mannsins,
líka geta þann sama anda leyst úr fjötrum svndar
og spillingar? Vissulega. En til þess notar hann
meðöl, er hann sjálfur ákveður — eins og allt í
ráðstöfunum guðs kemur fram eptir föstum reglum
■en eigi á óákveðinn hátt, og sízt mun oss slcepnun-
um sæma, að spyrja skaparann að ástæðum fyrir
ráðstöfunum hans.
Náðarmeðal það, er hann hefur í alvizku sinni
sett til að flytja árangur Krists friðþægingar iun í
sálu einstaklingsins, er fyrst og fremst hid heilaga
sakramenti skírnarinnar. Fyrir það guðlega náðar-
meðal er maðurinn gróðursettur á Kristi og gjörður
að grein á likama hans, og nýtt líf færist í greinina
frá lifstrjenu sjálfu, sem er Kristur. Deyr þá hid
gamla líf syndarinnar, en upprís nýtt líf rjettlætis-
ins. Viljinn breytist þannig, að hann nú fær kosið
hið góða, ekki síður en hið illa. En óendurfæddur
maður getur í andlegum efnum að eins hið illa viljað.
Hefur þannig nýtt líf byrjað í sálu mannsins fyrir
guðdómsins áhrif, sem þroskast á til fullkomnunar