Aldamót - 01.01.1895, Page 135

Aldamót - 01.01.1895, Page 135
135 ljóst, að höf. hefur ekki hugmynd um syndina i kristilegum skilningi. »Hugsið yður til dæmis aldr- aðan mann eða aldraða konu, sem hafa gegnt löngu og mikilvægu dagsverki, hafa upp alið mörg börn og komið þeim frá sjer sem nýtustu mönnum, hafa þess utan sýnt öllum góðvild og kærleika og rækt aðrar skyldur eptir megni. Þetta, vil jeg segja, eru ekki rangiátir menn og syndugir, heldur heilagir« (43). Mundi ekki koma frelsarans í heiminn hafa verið nokkuð óþörf, ef þetta væri rjettur skilningur á voru náttúrlega manneðli? Hann álítur, að synd- in muni á sínum tíma algjörlega hverfa af jörðunni og ber fyrir sig orð postulans: »Vjer, sem erum dauðir syndinni, hvernig skyldum vjer framar i hennilifa?« Og: — »Heilsið öllum heilögum« (42).— En sá skilningur á guðs orði! Það virðist opt og tíðum vera höfundinum lokuð bók.— »Það illa stríð- ir opt ríkt á eðli mannsins, en sjálft er það engan veginn náttúra hans« (104). »Syndin er manneðlinu óskyld með öllu« (105). Það er lútersk kenning, eða hitt þó heldur, annað eins og þetta! 4. Guðs ríki. — A nýárinu hefur höfundurinn fyrir umtalsefni: Til komi þitt ríki! Þá bæn læt- ur hann einnig fela í sjer bæn um þekking á dýra- og jurtaríki jarðarinnar, svo maðurinn geti liaft fullt gagn afhvorutveggja (35). «Guðs ríki, það er að skilja frelsi, framför og fullkomnun eru fyrir höndum, eru gæði, sem lögð eru á almannafæri» (186—187). «Það nálægist fyrir sanna menntun og uppfræðingu, sem er styrking sálarkraptanna. Það nálægist fyrir hverja þá viðleitni, sem vjer gjörum, til að íræða skynsemina, vekja samvizkunaog styrkja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.