Aldamót - 01.01.1895, Page 137
187
aðhannhafiþekkt frelsiðíKristitilhlítar. Að minnsta
kosti talar hann ávallt um annað frelsi. Það verð-
ur naumast borið af höfundinum, að hann með ræð-
um þessum hafi tekið undir hið væmna fram-
fara og frelsisglamur, sem er svo almennt meðal
íslendinga, þótt honum hafi sjálfum verið full al-
vara.
Einn dýrgripurinn, sein hann bendir á í guðs
riki, er frelsið. Það er þá einkum fólgið í því, að
«í hinu tilkomanda guðs ríki munu ráð finnast til að
ljetta af manninum þrældómi búksorgarinnar, þegar
náttúrukraptarnir verða betur kunnir og betur hag-
nýttir til að ljetta lífsstörfin og afla lífsnauðsynj-
anna» (41). Það er hreint eins osr maður finni mat-
arlyktina leggja á móti sjer. — Og ófrelsið er eink-
um í því íólgið, «að vjer erum í sumu tilliti háðir
gömlum skoðunarháttum og venjum, sem ekki er
allskostar skynsamlegt, háðir meira að segja ýmsum
ósiðum og óreglu, sein vjer gefum lítt gætur, háðir
freistingum til andvaraleysis og dofinskapar* (41)..
Um ófrelsi í kristilegum skilningi talar hann ekki.
Það er eins og hann viti ekki af þeim ófrelsisfjötr-
um, sem syndin og sjálfselskan leggur mann inn i.
7. Köllunin. Út af guðspjallinu utn verkatnenn-
ina í víngarðinum talar hann um köllunina. Þeir,.
sem iðjulausir standa á torginu, eru eptir hans skýr-
ing iðjulausu mennirnir 1 mannfjelaginu (81). 0g
iðjulausir menn eru aptur hið sama og frainfara-
lausir menn (81). Köllun drottins eptir þessari skýr-
ing er þá hið sama sem sá vilji hans, að mennirnir
hafi eitthvað fyrir stafni, láti sjer fara fram að ein-
hverju leyti. En að guð kalli mennina til iðrunar