Aldamót - 01.01.1895, Page 153

Aldamót - 01.01.1895, Page 153
153 ir á höf. skilið fyrir þessa nýju ljóðabók, er talin raun verða með því allra bezta í íslenzkum skáld- skap. Ekki hefur hann trúna og hina kristilegu von í eins mikilli fyrirlitning og nýjustu skáldin vor, og býst jeg við, að hann fái heldur en ekki ofanígjöf hjá þeim fyrir það. En svo tekur hann sjer það liklega ekki mjög nærri. Hjer set jeg síðasta erind- ið úr kvæðinu um vonina: Þeir vita það, sem tala mest um trúna, að trú er von, og sá sem hana gaf, hann gaf oss bifröst litsins, ijettu brúna, sem liggur yíir efans svarta haf, gaf hægindið oss hugann fyrir lúna, i hálkum þankans traustan göngustaf: — og því er hver einn bezt til ferða búinn ef bilar hann ei vonin eða trúin. Um þýðingarnar úr grísku hef jeg fátt að segja. Ekki er laust við, að þær sjeu nokkuð þunglama- legar. Og hræddur er jeg um, að alþýða manna á Islandi finni ekki mikið púður í þeim. Naumast held jeg böf. takist að sannfæra þá, sem amast við grískum bókmenntum, um villu síns vegar með þess- um þýðingum. En eitthvað er það virðingarvert, að sjá þennan skáldaöldung eyða æfikvöldi sínu í að þýða forn-grisk -kvæði á móðurmál sitt. Manni kemur ósjálf- rátt til hugar Gladstone gamli, sem nú hefur nýlega verið að stytta sjer stundir með því að þýða kvæði Horazar. Það eru ekki aðrir en þeir, sem hafa vitsmuni og andlegan þrótt um fram aðra menn, sem þannig verja kvöldstund æfi sinnar. Enda hef- ur Grímur Thomsen lengi verið álitinn einn af lands- ins vitrustu sonum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.