Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 14
14 DV. ÞRÍÐJU’bÁGÚ'h 17,'ÍÁbÍJÁR 1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Bergstaðastræti 45, þingl. eign Guðrúnar Sigurvaldadóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Guðjóns Ármanns Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Dúfnahólum 2, þingl. eign Trausta Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Gjaidheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Krummahólum 6, tal. eign Guðmundar Halldósssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Ólafssonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar, Veð- deildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hverfisgötu 104, þingl. eign Guðmundar Haraldssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUM IETT t>ER SPORIN OG AUDVELDAD ÞÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Viö viljum vekja athygli á aö þu getur látiö okkur sjá um að svara fyrir þig simanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfariö yfir þær í góöu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugardaga kl. 9—14. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. Menning Menning Menning Eins Og Iffið er gagnlegt UmÓlaf Jónsson Fyrir hartnær tuttugu árum skrifaöi Olafur Jónsson grein sem hann nefndi Um gagnrýni. Þar spyr hann sjálfan sig og aðra hverjum tilgangi gagnrýni þjóni, hvort hún yfirhöfuð sé til gagns. Og segir meöal annars: Gagnrjnanda er óþarft að skoða starj sitt sern uþpeldi höjunda og lesenda; hann má ekkt vefjast í þetrri vdlu að hans eigtn smekkur sé óbngðuU og einn réttur; en honurn er nauðsyn að trúa á réttmreli skoðarta stnna. Þetta réttmæti sannar hann (eða afsannar) með mál- flutningi sínum. þeim gretnargerð sem ber upþt rnat hans. Þessvegna er góður gagnrýnandi jafnan góður rithöfundur sjálfur; hann tjáir viðbrögð stn við lista- verkum og verður því í senn að vera jær um að bregðast vtð þetm og lýsa við- brögðunum svo veki áhuga og skilning lesenda. Þá fyrst kunna niðurstöður hans að verða nokkurs rnetnar. En þannig getur mikilhæfur gagnrýnandt haft ómæld áhrif á bókmenntir og bók- menntaskoðanir síns tíma: starf harts getur verið uþþeldisstarj ti! góðs eða dls. Lífsverk Olafs vinar míns Jónssonar einkenndist í senn af ást á bókmennt- um, skarpskyggni og víðtækri þekkingu. Olafur var einn þeirra sjald- gæfu manna sem hætti sér útí hríðina þó aö élið stæöi í fangiö. Ahugi hans á Bókmenntir Matthías V. Sæmundsson vexti íslenskrar menningar var slíkur aö stundarþægö var honum viöur- styggö og skipti engu hver í hlut átti. Hann talaði hvorki um hug sér né þagöi þegar oröa var þörf. Hann var herskár, hreinskiptinn og heill viö aðstæður sem oft kölluöu á óheilindi, málamiðlun. Hann var einmana einsog aðrir slíkir. Menn hafa sjaldnast dálæti á gagn- rýnendum öörum en sjálfum sér. Fæstir geta tekið gagnrýni sem sund- urgreinir, leiöir í ljós, afhjúpar. Þaö á ekki síst við um þá sem gefa af sjálfum sér í list og skáldskap. Eitt sinn sagöi Guöbergur Bergsson aö listamaöurinn óttaðist gagnrýnandann líkt og slóttugur sjúklingur geölækni. Guöbergur kvaö þetta stafa af ótta listamannsins viö eigin nekt. Mörgu hefur meira verið logiö. En óttinn er iöulega gagnkvæmur því gagn- rýnandinn óttast oftar en ekki manninn aö baki listaverkinu og myndar viö hann hræöslubandalag tví- skinnungs og hálfkveöinnar vísu. Gagnkvæmur ótti af slíku tagi hefur löngum einkennt íslenska menningar- umræöu, hégómadýrð og fleöuleg til- litssemi hafa leikist á. Menn hefur skort vitund um aö öll menning þarfnast sífelldrar endurskoöunar til aö staöna ekki og daga uppi í andlegri leti og eintrjáningshætti. Olafur gerði sér þetta ljóst frá fyrstu tíð einsog Af jólum og jólahaldi Árni Björnsson: í JÓLASKAPI. Myndir eftir Hring Jóhannesson. Reykjavík, Bjallan, 1983. Skömmu fyrir síðustu jól kom út hjá bókaforlaginu Bjöllunni safnrit Áma Bjömssonar um jólin. Þar er um aö ræöa gagnmerka og nauösynlega út- gáfu fyrir þá fjölmörgu sem gera sér dagamun á jólum og fyrir jól. Áriö 1945 kom út bókin Jólavaka, sem Jóhannes skáld úr KÖtlum gaf út. Þaö er safnrit úr íslenskum bókmennt- um um jólin. Bók Áma inniheldur einnig bókmenntaefni um jólin. Sumt hiö sama og er aö finna í bók Jóhannes- ar, en langmestur hluti þess er ekki í henni. Ámi Björnsson þjóðháttafræðingur hefur um langt árabil safnað fróöleik um jól og raunar allar hátíöir ársins. Frá hans hendi kom út bók 1963, en hún var byggö á kandidatsritgerð hans viö Háskóla Islands. Fróðleiksmolar um jólahald á Islandi fyrir miöja 19. öld sem birtast í bókinni í jólaskapi byggjast aö mestu leyti á þeirri bók. En auk ýmissa annarra heimilda byggir Arni mikið á fróðleik sem þjóöháttadeild Þjóðminjasafnsins barst á spumingaskrám sem út vom sendar til fólks víða um land. Efniö úr bókmenntum sem valiö er til birtingar í þessu safnriti er víða aö. Þaö er frá ýmsum tímum, en þó er greinilega lögö mikil áhersla á nýtt og nýlegtefni. Mikinn fróðleik er að finna í bókinni um jólahald í ýmsum löndum og ýmsa siöi sem fylgja jólum og jólahaldi. Þjóötrú varöandi jólin eru gerö góð skil eins og jólasveinunum bæði þeim íslenska og hinum alþjóðlega Sankti Kláusi. Greint er frá ýmsum jólasiöum í ná- grannalöndum okkar Islendinga og þá eru sérkennin sem viö ekki þekkjum tekin nánar fyrir en annað. Áramótin fá umfjöllun og þá er til dæmis getið um upphaf áramótabrenna og þróun Bókmenntir SigurðurHelgason þeirra. Þar kemur m.a. fram að þær hafi veriö eins konar áramótahrein- geming og meö aukinni verslun í bænum hafi umfang þeirra og fjöldi aukist. Um jólakveöjur og jólakort, sem nú eru órjúfanlega tengd jólum er þaö að segja, aö ekki eru liðin nema 140 ár frá því aö fyrsta jóla- og nýárskortiö var gefiö út í heiminum. Hér á landi koma þau síöan fyrst á markað upp úr 1890. Hins vegar er elsta jólakveöjan sem fundist hefur hér á landi í bréfi frá Brynjólfi biskup Sveinssyni frá árinu 1667. Þannig er mikill fróðleikur í þessari bók. Þeir sem hafa áhuga á aö kynnast jólum og jólamenningu ættu að eignast I jólaskapi. Myndskreytingar Hrings Jóhannessonar listmálara prýöa bókina mjög. Þaö eru bæði litkrítar- myndir og eins blýantsteikningar. Ástæða er til aö mæla með þessari bók fyrir unga jafnt og aldna sem hafa hug á að gleðjast og gleðja aðra á jólum. -sh.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.