Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 40
ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 TALSTÖÐVAR- BÍLAR UM^ALLA BORGINA SIMI8-50-66. ÞRDSTUR SÍÐUMÚLA 10 AUGLÝSINGAR SlÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLT111 RfifíÍ RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12-14 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984. Launahækk- unin tólf milljarðar ef almenn laun hækkuðu jaf nt og ísalstarf smenn krefjast „Ef krafa starfsmanna Isal um 40 prósent launahækkun næði fram aö ganga og sama hækkun gengi yfir all- an vinnumarkaöinn þýddi þaö 8 mill- jarða króna launaaukningu fyrir atvinnureksturínn og liölega milljarö fyrir sjálfstætt starfandi eins og t.d. bændur og auðvitað mun hærri tölur þegar gengisfelling og verðbólga væru ædd af staö. Jafnframt þessu myndu launagjöld hins opinbera aukast um liölega þrjá milljaröa, sem þyrfti að mæta með aukinni skattheimtu og þar sem aukning verðmæta í þjóöfélaginu hefur engin orðið er varla þess virði að vera að skoða þessar kröfur í alvöru,” sagði Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands Isiands, í viðtali við DVí morgun um kröfur starfsmanna Isal. Vinnuveitendur telja að launastökk í líkingu við þessar kröfur þýddi stór- fellda gengisfellingu, veröbólgu upp á 175 prósent i ár, atvinnuleysi, lægri kaupmátt en '82 og aö þeir lægstiaun- uðu yrðu enn verr settir en nú. -GS. RYÐJAST STÓR- MTrnm a dmfiiii UI bLlftlAlf IVILNN r hugleiða að selja skipin og kvótana og ráðast í meiri háttarfiskeldisbúskap Að minnsta kosti þrjú af stærri og einuaf þessumþremtilvikumkunna þeir útgeröarmenn sem hér eiga í öflugri útgerðarfyrirtækjum í land- breytingarnar að vera að detta á hlut hver öðrum þögulli um áform inu veröa hugsanlega lögð níður áöur hvaö úr hverju. Þá er blaöinu sínennsemkomiðer. en langt um líöur. Eigendur þeirra kunnugt um áhuga enn Ðeiri út- Það er ekki að undra að útgerðar- hugleiða nú í fúlustu alvöru aö hætta geröarmanna á sams konar eða menn hugsi sér til hreifings. Meðal- skrapi á fiskimiðunum og hefja í svipuðumbreytingum. tap á útgerðinni er nú talið, eins og staðinn meiriháttar fiskibúskap á Að einhverju marki er vitað um að staðan er, um eða yfir 40%. Hins landi fyrirhuguð sé samvinna viö norsk vegar er álitið að meðalgróðinn af Samkvæmt heimildum DV er fyrirtæki á sviði fiskeldis. En slik sæmilega stórri laxeldisstöð geti áform útgerðarmannanna mislangt samvinna er raunar hafin varðandi orðiðum40%. á veg komin, en að minnsta kosti i fiskeldistilraunir hér. Annars eru HERB 6% vaxtalækkun: Ekkl f jarrl lagi — segir Davíð Ólafsson seðlabankastjóri Davíð Olafsson seölabankastjóri var inntur eftir því í morgun hvort það væri rétt að von væri á sex prósent vaxtalækkun nú í vikulok þannig að vextir yrðu i kringum 20 prósent eftir það. Svaraði Davið aö það væri ekki fjarri lagi. Sagði hann að það stæði yfir endurskoðun á vöxtum núna og yrðu niðurstöður birtar innan fárra daga eða í kringum þann 20. þessa mánaðar eins og tíðkast hefur undanfarna mán- uði. -HÞ lukkudagar\ 17. janúar 31236 Barnasundlaug frá I.H. að verðmæti kr. 500. Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Þeir veröa þá kallaðir1 stóriaxar. Ysusjómenn tóku upp net sín á sunnudag, en þá rann út heimild þeirra til að veiða með 6 tommu möskva. Þeir eru hins vegar ekki ánægðir með þessa ákvörðun ráðuneytisins, þar sem veiðin fór ekki að glæðast fyrr en eftir áramótin. „ Við erum búnir að biða eftir þessu síðan i haust og við sjáum engin fiskifræðileg rök fyrir þessu stoppi," sagði einn skipstjóri i samtali við DV i morgun. Afiinn frá áramótum hefur verið allt upp i 11—12 tonn i róðri og ýsan væn. GB/D V-mynd S. Rokki aflýst íÞórscafé Eftir blaðamannafund og allar við- eigandi auglýsingar verður Þórcafé að aflýsa fyrirhugaðri rokkhátið vegna þess að rokkaramir eru bókaðir á Broadway. „Þetta var misskilningur milli Þórscafé og söngvaranna,” segir Olafur Laufdal, eigandi Broadway. „Broadway á þetta sjó.” Olafur sagði að sennilega hefðu ein- hverjir söngvaranna haldiö að hann hefði hætt viö Rokkhátíðina, en gengið hefði verið frá þátttöku söngvaranna í september. Björgvin Ámason, eigandi Þórs- café, segir að blaöamannafundurinn hafi verið boðaður að ósk söngvar- anna, en honum skilist að Olafur hafi síðan sett þeim stólinn fyrir dymar. Berti Möller, einn rokkaranna, segir að „þarna hafi átt sér stað alveg hörmuleg mistök, og ef einhverjum er um að kenna þá er það okkur, hópnum, og engum öðrum”. Þó.G. Hundamál Alberts vekur athygli erlendis: Fréttamaður sænska sjónvarpsins hingað T0 Islands kemur í kvöld frétta- maður frá sænska sjónvarpinu, gagngert til að gera sjónvarpsþátt um hundamál í Reykjavík og þá sér- staklega með hund Alberts Guð- mundssonaríhuga. Að sögn fréttamannsins Bernt Nilssons hefur hundamál Alberts vakiö mikla athygli i Svíþjóö og tölu- vert veriö um það skrifað í dagblöð þar og annars staðar. Og vegna þess- arar umf jöllunar hafi yfirmenn sínir ákveöið að senda hann til Islands til að gera nánari úttekt á málinu. Ætlun Nilssons er að taka viötal við Albert ásamt hundinum og einnig fleiriaðiia.semtengjast hundamál- um í Reykjavík. Islenska sjónvarpiö mun sjá Nilson fyrir kvikmynda- tökumönnum og öðru tæknifólki við gerðþessaþáttar. Hundamál Alberts Guðmundsson- ar eru þó ekki eina ástæðan fyrir því aö sænska sjónvarpið sendir frétta- mann hingað til lands, heldur má frekar segja að það sé dropinn sem fyllti bikarinn. Mikil umræða hefur átt sér stað í Svíþjóö um hundamál gegnum árin og í því sambandi margoft verið vitnað til jákvæðrar reynslu Reykvíkinga af hundabanni. Aldrei hefur hins vegar verið skýrt frá staðreyndum málsins, af hverju hér sé hundabann og hvaöa rök séu með því og hver á móti. En nú á sem- sé að uppfræða sænskan almenning um öll atriði málsins og er ætlunin að þátturinn verði sýndur í sænáta sjón- varpinuinæstuviku. SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.