Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR1984. 33 XG Bridge Hér er spil frá síöustu Cavendish- keppninni í New York, tvímennings- keppni, þar sem þeir Vic Mitchell og Billy Roberts fengu mjög góða skor á spil suðurs—noröurs. Þeir voru þó ekki meðal efstu para í keppninni. Vestur spilaði út hjartatíu á tveimur spöðum suðurs dobluðum. Vestur gaf. Enginn á hættu. Norður A enginn V DG4 O K6542 + D9642 VeíTUR + D654 103 C Á87 + 8753 Aumur + ÁG OK9762 ODG109 + ÁG Suoun + K1098732 A85 0 3 + K10 Sagnir gengur þannig viö borðið. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1G 2S dobl pass pass pass Vestur spilaði út hjartatíu og þegar Roberts lagöi niður spil blinds muldr- aöi hann að suður ætti að spila á ein- hverjum öörum stað. Mitchell lét það ekki á sig fá. Hann bað um hjarta- drottningu blinds og austri brást vörn- in strax í fyrsta slag. Lét hjartakóng. Mitchell drap á ás og spilaði tígli. Vestur drap á ás en Mitchell átti nú innkomu á hjartagosa og kastaði hjarta á tíulkóng. Hann tapaði því aðeins þremur slögum á tromp, ásamt ásunum í láglitunum. 590 var stór tala. Ef austur hefði fylgt gömlu reglunni aö leggja á síöara háspilið í jafnri röð — sem sagt látið litið á hjartadrottn- ingu blinds í fyrsta slag — hefði suöur ekki getað unnið spilið. Skák A skákmóti 1977 kom þessi staða upp í skák Karpov og Taimanov, sem hafði svart og átti leik. £ ..'a. 'm?/. V/m. wm. wm 'WM '//&& v>/., WW/. wk. 'W&. I m * mxm. 1.mmm mwm. wm. ww//. - wixm. m m m mx 1.----Hal 2. Hbl — Rg3+! 3. hxg3 — Ha8 og Karpov gafst upp vegna mát- hótunarinnar á h8. Ekki hefði verið betra fyrir Karpov að leika 2. De2 vegna Dxd5 3. Hb2 — Re3! Vesalings Emma Hvaö er söluturn, Emma frænka? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan súni 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. .ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. jan.—19. jan. er Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki, að báðum dög'um meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, hclgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessumapótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótck Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þegar matarbirgðir heimsins þrýtur getur verið að Iallir þurfi að borða mat eins og Lína býrtil. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. - Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Scltjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá ki. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sinia 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-rsunnud. kl. 15—18. Heilsuvcmdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadcild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VUilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið VUilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfráin Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 18. janúar. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Ekki er ráðlegt fyrir vatnsberann að leggja upp í ferða- lag á þessum degi vegna hættu á minniháttar óhöppum. Vatnsbermn ætti einnig að forðast rifrildi við nákomna ættingja og vini. Breytt ákvörðun kann að valda von- brigðumídag. Fiskarair (20. febr.—20 mars): Fiskamir ættu ekki að eyða um efni fram. Kæruleysi í fjármálum kann að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Þeir fiskar sem átt hafa við fjárhagsáhyggjur að stríða að undanförnu mega búast við aðstoð úr óvæntri átt. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Hrúturinn verður að gæta þess að láta ekki skapið hlaupa með sig í gönur í dag. Á þetta sérstaklega við hvað varðar samskipti við nákomna. Ekki er ólíklegt að vinur bregðist á örlagaríkri stund. Nautið (21. aprU—21. maí): Dagurinn er tilvalinn til að heimsækja vin er vanræktur hefur verið í langan tíma. Ekki er heppilegt að leggja upp í langferð í dag vegna hættu á óhöppum. Kvöldinu væri vel varið í vkikmyndahúsi eða við lestur góðrar bókar. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Afbrýðisemi kann að spilla ástarsambandi hjá tvíburum í dag. Því ættu þeir að fara varlega í sakirnar og gæta þess að særa ekki ástvini sína að óþörfu. Þeir skyldu fyrir aUa muni foröast illdeUur við sér nákoipna menn. Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Krabbanum er nauðsyn á því að hafa hemil á skapi sínu í dag og gildir það einnig þó að honum þyki á sig haUað eða aðrir vera ósanngjarnir í sinn garð. Kvöldinu er best varið í faðmi fjölskyldunnar. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Óvæntar fréttir og miður góðai kunna að berast ljóninu í dag. En það ætti þó að gæta stillingar því að úr kann að rætast. Ljónið ætti að finna sér nýtt áhugamál til að dreifa huganum og eyða f járhagsáhyggjunum. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.) Meyjan ætti að athuga vel sinn gang í fjármálunum og nú ríður á að hóf sé í allri eyðslu. Ella kann illa að fara. Meyjan ætti í dag að forðast slæman félagsskap og ekki sakar að gæta vel að eigum sínum. Vogin (24. sept.—23. okt.): i Vogin ætti að forðast illdeUur við nákomna og láta ekki afbrýðisemi ná tökum á sér. Fyrri hluta dagsins er vel varið með vinum og kunningjum en kvöldinu er æskileg- ast að eyða heima við og þá helst við lestur góðrar bókar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þeir sem þurfa að vinna í dag ættu aö fara varlega vegna hættu á óhöppum. Deginum er best varið í faðmi fjöl- skyldunnar eða meðal vina og kunningja. Sporðdrekinn ■ ætti að forðast félagsskap dularfullra manna sem kunna að leita tU hans. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Góð tónlist ætti aö koma bogmanninum í betra skap í dag og eyða öllum fjárhagsáhyggjum. Dagurinn er tilvaUnn fyrir þá, sem bæta vilja sjálfa sig, og ættu þeir að finna ýmsar leiðir til úrbóta ef þeir leggja sig fram. Bogmann- inum er nauðsynlegt aö forðast rif rildi við nákomna. Steingeitin (21. des—20. jan.): Steingeitin ætti ekki að taka þátt í neinum fjöldasam- , komum eða aðgerðum af neinu tagi í dag. Það kann að koma henni í koll. Reyndar er deginum best varið heima við í faðmi fjölskyldunnar. Traustur vinur kann að koma í heimsókn með ágætar fréttir. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börnáþriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar iánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud— föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BókabUar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. SimabUanir í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta l 2 T~ w- 44 r $ 1 L, 10 ji 12 13 4 i >5T >i? i? >? /<? Bilanir Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—213 Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið ái Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnames simi 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjamar- * aerir, 17 fló, 1911. Lárétt: 1 vanta, 8 þukla, 9 óvissu, 10 hnoöuðum, 12 samstæðir, 13 dingull, 15 varðandi, 16 stakan, 18 bölvaði, 19 tortímir. Lóðrétt: 1 hristir, 2 grænmeti, 3 tíðum, 4 glufa, 5 drykkur, 6 hindraði, 7 ráðningar, 11 hug, 14 hljómar, 17 utan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 greiöi, 7 lok, 8 loða, 10 askur, 12 næ, 14 tin, 15 kar, 16 rifnaöi, 18 ill, 20 iður, 21 slór, 22 ró. Lóðrétt: 1 glaöri, 2 rosti, 3 ekki, 4 il, 5 iönaður, 6 ha, 9 orkaði, 11 unnir, 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.