Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE ky PETER O'DONNELL inn ky IEVILLE COLVII Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar \élar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- "teinn, sími 20888. Vélahreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýjum fullkomnum djúphreins- unarvélum meö miklum sogkrafti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningar-gluggaþvottar-.----- Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunuin, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn, tilboö eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- lireinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i símum 33049 og 67986. Haukur og Guö- mundur Vignir. Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind- argötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði, .innig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Kennsla Pianókennsla. Get bætt viö mig nokkrum nemendum. Uppl. í síma 52349. Postulínsmálun. Kenni aö mála postulín. Uppl. í síma 30966. Námskeið að byrja í kúnstbróderíi (listasaum), fínu og grófu flosi. Ellen, Hannyröaverslun, Kárastig l.simi 13540. Innrömmun Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni, mikiö úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18, opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryövarnarskála Éimskips). Einkamál Hvar eru allar myndarlegu konurnar sem kæra sig ekki um að stunda öldurhúsin í leit aö þeim rétta, en taka heimilislífið fram yfir öldur- húsin. Eg óska aö kynnast ykkur. Ef þiö hafið áhuga þá óskast uppl. frá ykkur ásamt mynd sent til DV sem fyrst, merkt „Heimili no 1”. Rúmlega fimmtuga konu langar aö kynnast heiöarlegum manni á svipuðum aldri sem vildi kaupa íbúö með henni og þá með sambúö í huga. ' Þeir sem svara þessu sendi bréf meö símanúmeri til DV fyrir 20 þ.m. merkt „Alvara 84”. Þjónusta Snjómokstur, grafa, vörubíll. Hreinsum plön og innkeyrslur, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Oli Jó. sf., sími 86548.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.