Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JANUAR1984. 23 Smáauglýsingar 4 Til sölu Sambyggð trésmíðavél. Til sölu þriggja fasa Robland K-210. Þriggja mótora trésmíöavél meö sög, þykktarhefli, afréttara, bor og fræsara (léttbyggöar en duglegar vélar). Uppl. í síma 45754 og 14745. Til sölu mjög góö leiktæki (spilakassar), mjög gott verö og góð greiðslukjör. Uppl. í símum 79540 og 53216. Til sölu afgreiðsluborð með gleri, stærö 150x50. Uppl. í síma 13820. 'Takið eftir!!! Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikjuvog- ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Trésmíöavél ásamt þykktarhefli, afréttara, hulsufræsara, slípiskífu og trérennibekk til sölu. Uppl.ísíma 72322. Tek að mér að smíöa rokka — eftir pöntunum þeir eru úr Messing um 20 cm á hæö. Uppl. gefnar í síma 96-23157. Fallegt og vandað sófasett 3+2+1, einnig Nikon F. G. hús + taska. Uppl. í síma 26047 eftir kl. 19. Poeket bækur, danskar, enskar, þýskar, franskar og fleiri, eru keyptar og seldar hjá Bóka- vöröunni á Hverfisgötu 52 alla daga frá kl. 10-18. Verkfæraúrval: Ensk, ódýr rafsuðutæki/hleðslutæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, rafmagns- heflar, beltaslíparar, nagarar, blikk- skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóöbyssur, lóöboltar, smergel, málningarsprautur, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, kolbogasuöutæki, rennimál, micromælar, draghnoða- tengur, vinnulampar, toppgrindabog- ar, skíöafestingar, bílaryksugur, raf- hlööuryksugur, AVO-mælar, fjaöra- gormaþvingur. Póstsendum. Ingþór, Ármúla, sími 84845. Bækur tilsölu: Rauöir pennar, 1—4, árbækur Reykja- víkur eftir Jón Helgason, ritsafn Tóm- asar Guömundssonar og Gunnars Gunnarssonar, Barn náttúrunnar eftir Halldór Laxness, frumútgáfa. Fjalla- menn eftir Guömund frá Miðdal, ævi- saga séra Árna Þórarinssonar, 1—6, og 1 auk þess mörg þúsund bækur á veröi • frá á 5—200 kr. Bókavarðan, Hverfis- götu 52, sími 29720. Trésmíðavinnustofa HB, sími 43683. Framleiöum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, smíðum huröir, hillur, borðplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikiö úrval af viöarharöplasti, marmara og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál, fast verö. Tökum einnig aö okkur viögeröir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Örugg þjónusta — greiösluskiimálar. Trésmíöavinnu- stofa H-B, sími 43683. íbúðareigendur — lesið þetta. Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niöur gamla og setjum upp nýja. Einnig setj um við nýtt harðplast á eldri sólbekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borö- plötur, hillur o.fl. Mikiö úrval af viðar- haröplasti, marmaraharöplasti og ein- litu. Hringið og viö komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum fast verötilboö. Greiösluskilmálar ef óskaö er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta. Plastlimingar, sími 13073, kvöld og helgarsími 83757. Geymið auglýsing- una. Óskast keypt Óska eftir gjaldmæli í sendibíl. Uppl. í síma 35455 eftir kl. 19. Óska að kaupa rafmagnsritvél. Uppl. í síma 27510 frá kl. 9-18. Söluturn. Söluturn meö góða veltu óskast til kaups. Tilboö sendist augld. DV, fyrir 25, janúarmerkt „Söluturn 112”. Óska aðkaupa 10 feta billjardborö. Uppl. í síma 46633 og 42726. Prentvél óskast hæðaprent eöa offsett, þarf aö taka pappír sem er 46x64 cm. Uppl. í síma 16415 frá kl. 8-17. Óska að kaupa notaða vel meö farna rafmagnsritvél. Uppl. síma 76393 eftir kl. 20. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstaka bækur, gömul íslensk póstkort, eldri íslensk mynd- verk, gamlan tréskurö og margt fleira. Önnumst mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Sambyggð trésmíðavél óskast keypt. Uppl. í síma 687495. milli kl. 8 og 5 á daginn. Verslun Góður veislumatur. Svínahamborgarhryggir, 250 kr. kg., svínakótilettur, aðeins 245 kr. kg., lambahamborgarhryggur, 128 kr. kg. svínalundir, 360 kr. kg, þorramatur, allar tegundir. Kjötmiðstööin, Lauga- Iæk2,sími86511. Fyrir ungbörn Kaup — Sala — Leiga. Viö verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborð, þríhjól, pelahitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotaö: Bíl- stólar 1100 kr., kerruregnslár 200 kr., beisli 160 kr., vagnnet 120 kr., barna- myndir 15 kr., myndirnar „börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur” 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13—18 laugardag kl. 10—14. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Vetrarvörur Skíðaskór til sölu, Dyna Fit, Competition 3 F stærö 6 1/2, keyptir um áramót, mjög lítið notaöir. Kosta nýir 5600 kr. Þessir bjóöast á 3600. Uppl. í síma 53133. Til sölu Ski-doo Blizzard MX vélsleöi árg. ’81. Uppl. í síma 96- 71372 eftirkl. 16. Til sölu Kawasaki Invater 350 módel ’81, ekinn 1800 mílur, í mjög góöu ástandi, endurbætt fjöörun, með ýmsum aukahlutum. Aftanísleöi getur fylgt. Uppl. i síma 50192. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel meö farnar skíöavörur og skauta. Einnig bjóöum viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verö. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Húsgögn Til sölu sem nýtt furuhjónarúm meö náttboröum og dýnum, einstaklega fallegt rúm, verö kr. 23 þús. Uppl. í síma 38783 eftir kl. 20. Til sölu vandað gegnheilt amerískt furusófasett, 3+2+1 með gegnheilu sófaboröi og vönduöu milliborði. Uppl. í síma 74410 Til sölu sófasett, dökkvínrautt pluss, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, verð kr. 12 þús. Einnig sófaborö og hornborð á 3500 kr. Uppl. síma 39708. Hægindastólar. Til sölu 3 stólar, borö og skemill af Cozy gerö, verö aðeins 15 þús. kr. Uppl ísíma 15538. Nýlegt borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 18292 eftirkl. 18. Tvö súpergóð barnarúm meö sökkli, 135x76, falleg, ódýr. Einnig til sölu hjónarúm, dökkt meö náttborö- um og hillu. Uppl. í síma 92-7230. Notað hjónarúm úr tekki, meö áföstum náttboröum, án dýna, innanmál. 2,05. Sími 77350. Antik Til sölu antik sófasett (danskt keflasett), 3ja sæta sófi, þrír stólar ásamt útskornu sófa- borði, nýpóleraö og -bólstraö. Verö til- boö. Selst aöeins gegn staðgreiðslu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 77878. Bólstrun Tökum að okkur aö klæöa og gera viö gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikiö úrval leöurs og áklæða. Komum heim og ger- um verðtilboð yður aö kostnaöarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Teppaþjónusta Teppastrekkingar—teppalagnir. Viögeröir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Heimilistækí Til sölu Candy þvottavél, 2ja og hálfs árs gömul. Verö 10 þús. kr. Uppl. í síma 92-7457. Hljómtæki Til sölu samstæða, Bang & Olufsen. Tveir Beovox 100 M hátalarar, einn Beomaxter 6000 meö fjarstýringu (út- varp og magnari), einn Beocord 6000 (kassettutæki), einn Beogram 6000 (plötuspilari) og Bang & Olufsen skáp- ur fyrir samstæöuna. Einnig AKAI segulband meö fjarstýringu, módel GX 6360 4Track stereo, Tape Teck, mjög vel meö fariö. Verö eftir sam- komulagi. Greiösluskilmálar fyrir hendi. Uppl. í síma 10275 eftir kl. 18 alla daga. Til sölu mjög góð Pioneer hljómtæki í bíl, lítiö notuö, 6 mánaöa, seljast ódýrt. Uppl. í síma 71274, eftirkl. 17. Pioneer bíltæki óskast til kaups helst úr Componet seríu. Uppl. í síma 41441 eftir kl. 18. Nesco spyr: Þarft þú aö fullkomna hljómtækjasam- stæöuna þína?? Bjóöum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meðan birgöir endast. Haföu samband og at hugaöu hvaö viö getum gert fyrir þig. Nesco — Laugavegi 10, sími 27788. Hljóðfæri Til sölu góður og vel meö farinn rafmagnsgítar, gerö Aría Pro II, vönduö taska fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 46218. Söngkerfi. Sem nýtt 300 w. Randal 8 rása til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-078. Píanó óskast. Notaö píanó óskast. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-004. Trommuleikari og bassaleikari óskast í starfandi hljómsveit. Uppl. í síma 43526. Til sölu Roland Cupe 60 vatta magnari og Colombus rafmagnsgítar. Uppl. í síma 93-8724 eftir kl. 19. Tölvur Til sölu BBC örtölva ásamt fylgibúnaöi. Uppl. í síma 25891 á kvöldin. Sjónvörp Til sölu nýtt Grundig 14” svarthvítt sjónvarp, mjög gott tæki. Uppl. í síma 13858. 20” litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 26615. Video Til sölu 30—40 original videospólur, einnig leiktölva, Philips 7000, 10 kassettur fylgja. Uppl. i síma 99-2089. Til sölu nýlegt VHS videotæki. Uppl. í síma 92-2755 milli kl. 18 og 20. Til sölu 40 titlar á VHS spólum, ótextaö. Uppl. í síma 687740 milli kl. 14 og 22. Öska aö kaupa notað VHS videotæki gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 96-25380. Garöbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúö 10, burstagerðarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndum meö íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Opiö alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarpsspil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Videosport, Ægisíöu 123, sími 12760 Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugiö: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Athugiö höfum fengiö sjónvarpstæki til leigu. A r'trVGIR BHalelga 1» Vj I olll Carrental Borgartún 24 Ihom Nóatúns) Sími 11015, á kvöldin 22434. Sækjutn — Sendum — Aðeins að hringja — Nýir og sparneytnir bílar. Tegund og árgerð daggj. Kmgj. Lada 1500 station árgerð 1984. Opel Kadett (framdrif) árgerð 1983. Lada Sport jeppar árgerð 1984. 500 800 5,00 6,00 8,00 Allt verð er án söluskatts og bensíns ASKRIFENDA ÞJÓNUSTA | KVARTANIR | ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl. 9-21. Laugardaga kl. 9 -15. SÍMINN ER 27022 AFGREIÐSLA ; Þverholti 11 -Sími2702í Cinhell vandaöar vörur Nauðungaruppboð sem auglýst var i 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Álftahólum 4, þingl. eign Mörtu Sveinbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Dunhaga 18, þingl. eign Þórodds Skaptasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.